Þrátt fyrir allan bölmóðinn þá er Englandi enn spáð sigri á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2024 09:00 Jude Bellingham og félagar í enska landsliðinu hafa ekki hrifið marga á þessu EM. Richard Pelham/Getty Images Ofurtölvan fræga er enn á því að Englendingar fagni sigri á Evrópumótinu í fótbolta en sextán liða úrslitin hefjast í dag. Fá lið hafa fengið aðra eins gagnrýni og enska landsliðið á þessu EM og kannski réttlega enda hefur huglaus og hugmyndasnauður fótbolti liðsins unnið sér inn fáa aðdáendur. Liðið vann samt riðilinn og lenti auðveldari megin á leiðinni í úrslitaleikinn. Það er því þannig að ofurtölvan Opta telur að það séu enn tuttugu prósent líkur á því að enska liðið verði Evrópumeistari. Ekkert liðanna sextán er með hærri sigurlíkur í mótinu. Í öðru sæti eru Spánverjar með 17,2 prósent líkur og í þriðja sæti eru siðan heimamenn í Þýskalandi með 15,8 prósent. Frakkar eru bara í fjórða sæti með 13,4 prósent líkur en athygli vekur að það eru aðeins 8,3 prósent líkur á því að Portúgal verði Evrópumeistari. Georgíumenn eiga minnsta möguleika á því að vinna titilinn af liðunum sem komust í sextán liða úrslitin en þeir eru aðeins með 0,3 prósent sigurlíkur. Slóvenar og Slóvakar eru örlítið ofar með 0,4 prósent líkur. Rætist spá ofurtölvunnar þá komast England, Spánn, Þýskaland, Frakkland, Holland, Portúgal, Ítalía og Austurríki áfram upp úr sextán liða úrslitunum. Leikirnir í undanúrslitunum yrðu síðan England-Holland og Spánn-Frakkland. Það má sjá allar líkurnar hér fyrir neðan. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Fá lið hafa fengið aðra eins gagnrýni og enska landsliðið á þessu EM og kannski réttlega enda hefur huglaus og hugmyndasnauður fótbolti liðsins unnið sér inn fáa aðdáendur. Liðið vann samt riðilinn og lenti auðveldari megin á leiðinni í úrslitaleikinn. Það er því þannig að ofurtölvan Opta telur að það séu enn tuttugu prósent líkur á því að enska liðið verði Evrópumeistari. Ekkert liðanna sextán er með hærri sigurlíkur í mótinu. Í öðru sæti eru Spánverjar með 17,2 prósent líkur og í þriðja sæti eru siðan heimamenn í Þýskalandi með 15,8 prósent. Frakkar eru bara í fjórða sæti með 13,4 prósent líkur en athygli vekur að það eru aðeins 8,3 prósent líkur á því að Portúgal verði Evrópumeistari. Georgíumenn eiga minnsta möguleika á því að vinna titilinn af liðunum sem komust í sextán liða úrslitin en þeir eru aðeins með 0,3 prósent sigurlíkur. Slóvenar og Slóvakar eru örlítið ofar með 0,4 prósent líkur. Rætist spá ofurtölvunnar þá komast England, Spánn, Þýskaland, Frakkland, Holland, Portúgal, Ítalía og Austurríki áfram upp úr sextán liða úrslitunum. Leikirnir í undanúrslitunum yrðu síðan England-Holland og Spánn-Frakkland. Það má sjá allar líkurnar hér fyrir neðan.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira