Liverpool afþakkaði boð Newcastle um Gordon fyrir Quansah Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2024 22:31 Jarrell Quansah er ungur miðvörður og mikils metinn hjá Liverpool. Anthony Gordon er í uppáhaldi hjá Eddie Howe, þjálfara Newcastle en félagið reynir engu að síður að losa sig við hann. getty / fotojet Newcastle er að reyna að losa sig við vinstri vængmanninn Anthony Gordon og bauð Liverpool að semja við hann í skiptum fyrir miðvörðinn Jarrell Quansah auk ótilgreindar fjárupphæðar. Það hugnaðist rauða hernum ekki. Gordon er uppalinn í Liverpool og studdi félagið á sínum uppvaxtarárum. Ferilinn hóf hann þó hjá erkifjendunum Everton en var seldur til Newcastle árið 2023 fyrir 45 milljónir punda. Liverpool have turned down the opportunity to sign Anthony Gordon from Newcastle. Magpies made first approach as they attempt to comply with PSR but their attempts to include Jarell Quansah part of the reason why talks didn’t progress.https://t.co/iMFlAcc9Fx— David Lynch (@davidlynchlfc) June 29, 2024 Nú reynir Newcastle að losa sig við leikmanninn til að uppfylla kröfur fjárhagsregluverks ensku úrvalsdeildarinnar. Newcastle setti sig því í samband við Liverpool og bauð þeim Gordon, fyrir ótilgreinda upphæð, auk Jarrells Quansah. Liverpool er sagt hrifið af leikmanninum en ekki tilbúið að kveðja Quansah. Auk þess gæti það skapað vandræði þar sem Gordon spilar iðulega á vinstri vængnum, líkt og Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo geta allir gert. Nunez er þó orðaður við brottför frá félaginu í sumar og sömuleiðis er framtíð Luis Diaz spurningamerki en að svo stöddu þykir það óráðlegt að bæta enn frekar við breiddina vinstra megin. Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Gordon er uppalinn í Liverpool og studdi félagið á sínum uppvaxtarárum. Ferilinn hóf hann þó hjá erkifjendunum Everton en var seldur til Newcastle árið 2023 fyrir 45 milljónir punda. Liverpool have turned down the opportunity to sign Anthony Gordon from Newcastle. Magpies made first approach as they attempt to comply with PSR but their attempts to include Jarell Quansah part of the reason why talks didn’t progress.https://t.co/iMFlAcc9Fx— David Lynch (@davidlynchlfc) June 29, 2024 Nú reynir Newcastle að losa sig við leikmanninn til að uppfylla kröfur fjárhagsregluverks ensku úrvalsdeildarinnar. Newcastle setti sig því í samband við Liverpool og bauð þeim Gordon, fyrir ótilgreinda upphæð, auk Jarrells Quansah. Liverpool er sagt hrifið af leikmanninum en ekki tilbúið að kveðja Quansah. Auk þess gæti það skapað vandræði þar sem Gordon spilar iðulega á vinstri vængnum, líkt og Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo geta allir gert. Nunez er þó orðaður við brottför frá félaginu í sumar og sömuleiðis er framtíð Luis Diaz spurningamerki en að svo stöddu þykir það óráðlegt að bæta enn frekar við breiddina vinstra megin.
Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira