Tuttugu stéttarfélög skrifuðu undir kjarasamninga Ólafur Björn Sverrisson og Heimir Már Pétursson skrifa 4. júlí 2024 16:42 Vilhjálmur Birgisson er formaður Starfsgreinasambandsins. Stöð 2/Einar Samninganefnd sveitarfélaga skrifaði í gær undir nýja kjarasamninga við tuttugu stéttarfélög, annars vegar innan Starfsgreinasambands Íslands og hins vegar við þrjú stéttarfélög innan Alþýðusambandisns Í tilkynningu segir að þar með hafi samninganefnd sveitarfélaga lokið samningum við ríflega helming viðsemjenda sinna eða 33 félög af þeim 58 sem samninganefndin hafi umboð fyrir. Samninganefndin vilji þakka bæjarstjórum sérstaklega fyrir að greiða fyrir því að samningur náðist við Starfsgreinasambandið með undirritun viljayfirlýsingar vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða. Yfirlýsingin hafi náð til þeirra sveitarfélaga sem ekki höfðu þegar tekið ákvörðun um að bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Niðurstaða í atkvæðagreiðslum félaganna um kjarasamninginn liggur fyrir 15. júlí næstkomandi. Tvö stéttarfélög drógu umboð sitt til Starfsgreinasambandsins til baka þ.e. Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Hafnarfjarðarbæjar og Afl starfsgreinafélag. Því er ósamið við þessi stéttarfélög og halda kjaraviðræður við þau áfram undir verkstjórn ríkissáttasemjara. Þau félög innan Starfsgreinasambandsins sem samningur nær til eru: Aldan stéttarfélag Báran stéttarfélag Drífandi stéttarfélag Eining-Iðja Framsýn stéttarfélag Stéttarfélag Vesturlands Stéttarfélagið Samstaða Verkalýðsfélag Akraness Verkalýðsfélag Grindavíkur Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Garðabæjar Verkalýðsfélag Snæfellinga Verkalýðsfélag Suðurlands Verkalýðsfélag Vestfirðinga Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis Verkalýðsfélag Þórshafnar. Vinnumarkaður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira
Í tilkynningu segir að þar með hafi samninganefnd sveitarfélaga lokið samningum við ríflega helming viðsemjenda sinna eða 33 félög af þeim 58 sem samninganefndin hafi umboð fyrir. Samninganefndin vilji þakka bæjarstjórum sérstaklega fyrir að greiða fyrir því að samningur náðist við Starfsgreinasambandið með undirritun viljayfirlýsingar vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða. Yfirlýsingin hafi náð til þeirra sveitarfélaga sem ekki höfðu þegar tekið ákvörðun um að bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Niðurstaða í atkvæðagreiðslum félaganna um kjarasamninginn liggur fyrir 15. júlí næstkomandi. Tvö stéttarfélög drógu umboð sitt til Starfsgreinasambandsins til baka þ.e. Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Hafnarfjarðarbæjar og Afl starfsgreinafélag. Því er ósamið við þessi stéttarfélög og halda kjaraviðræður við þau áfram undir verkstjórn ríkissáttasemjara. Þau félög innan Starfsgreinasambandsins sem samningur nær til eru: Aldan stéttarfélag Báran stéttarfélag Drífandi stéttarfélag Eining-Iðja Framsýn stéttarfélag Stéttarfélag Vesturlands Stéttarfélagið Samstaða Verkalýðsfélag Akraness Verkalýðsfélag Grindavíkur Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Garðabæjar Verkalýðsfélag Snæfellinga Verkalýðsfélag Suðurlands Verkalýðsfélag Vestfirðinga Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis Verkalýðsfélag Þórshafnar.
Vinnumarkaður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira