Fannst eins og hann væri eini fulli í brekkunni fyrir hádegi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. júlí 2024 16:45 Daníel segir eins gott að fara ekki úr lið á miðju skeiði og enda á Bústaðavegi. Eiðfaxi Daníel Jónsson hrossræktandi og hestamaður lenti í því leiðinlega atviki að þurfa að draga sig úr keppni á Landsmóti hestamanna daginn fyrir keppni vegna þess að hann fór úr axlarlið. Hann hafði áður farið úr axlarlið og kippti aftur í liðinn en fór svo aftur úr lið daginn fyrir keppni, allalvarlegar í það sinnið. Það er þó stutt í grínið hjá Daníel og hann segist munu njóta mótsins sem áhorfandi í þetta sinn. „Ég datt af baki og lenti á öxlinni og fór úr axlarliðnum. Svo var því bara kippt í liðinn,svo fór ég aftur í gær úr axlarliðnum. Ég fór niður á spítala og þá var ég axlarbrotinn. Mér var ráðlagt að gera þetta ekki,“ segir Daníel í samtali við Eiðfaxa. „Það væri kannski ekki gott að vera hér á fullri ferð á skeiði, fara úr axlarliðnum og enda á Bústaðavegi,“ bætir hann við. Um aðdraganda slyssins var hann ómyrkur í máli. „Ég er bara að verða gamall. Þetta bara klaufaskapur,“ segir Daníel. Daníel segist vera með góðar verkjatöflur sem gera honum kleift að njóta mótsins að mestu ókvalinn. Þær séu þó ekki lausar við aukaverkanir. „Ég fílaði mig í dag eins og ég væri eini fulli maðurinn í brekkunni hérna klukkan ellefu,“ segir hann. Kári Steinsson fréttamaður hjá Eiðfaxa skýtur þá inn í að Daníel verði það nú ekki um helgina. „Á verkjatöflum?“ spyr Daníel þá. „Nei, ekki eini fulli maðurinn í brekkunni,“ áréttir Kári. „Nei vonandi ekki. Allavega ekki klukkan ellefu,“ segir Daníel þá. Landsmót hestamanna Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Sjá meira
Það er þó stutt í grínið hjá Daníel og hann segist munu njóta mótsins sem áhorfandi í þetta sinn. „Ég datt af baki og lenti á öxlinni og fór úr axlarliðnum. Svo var því bara kippt í liðinn,svo fór ég aftur í gær úr axlarliðnum. Ég fór niður á spítala og þá var ég axlarbrotinn. Mér var ráðlagt að gera þetta ekki,“ segir Daníel í samtali við Eiðfaxa. „Það væri kannski ekki gott að vera hér á fullri ferð á skeiði, fara úr axlarliðnum og enda á Bústaðavegi,“ bætir hann við. Um aðdraganda slyssins var hann ómyrkur í máli. „Ég er bara að verða gamall. Þetta bara klaufaskapur,“ segir Daníel. Daníel segist vera með góðar verkjatöflur sem gera honum kleift að njóta mótsins að mestu ókvalinn. Þær séu þó ekki lausar við aukaverkanir. „Ég fílaði mig í dag eins og ég væri eini fulli maðurinn í brekkunni hérna klukkan ellefu,“ segir hann. Kári Steinsson fréttamaður hjá Eiðfaxa skýtur þá inn í að Daníel verði það nú ekki um helgina. „Á verkjatöflum?“ spyr Daníel þá. „Nei, ekki eini fulli maðurinn í brekkunni,“ áréttir Kári. „Nei vonandi ekki. Allavega ekki klukkan ellefu,“ segir Daníel þá.
Landsmót hestamanna Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Sjá meira