Úrúgvæ sló Brasilíu út í vítaspyrnukeppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 09:19 Manuel Ugarte skoraði úr síðustu vítaspyrnu Úrúgvæ og sendi þá áfram í undanúrslit. Ethan Miller/Getty Images Brasilía er úr leik á Copa América eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Úrúgvæ, sem mætir Kólumbíu í undanúrslitum. Afar fátt var um færi en nóg um fólsku, liðin skildu jöfn eftir venjulegan leiktíma og Úrúgvæ manni færri frá 74. mínútu þegar Nahitan Nández fékk að líta beint rautt spjald. Dómarinn gaf upphaflega gult en ákvörðuninni var breytt af myndbandsdómara. Nahitan Nandez received a red card for this foul on Rodrygo 😳Uruguay down to 10 men. pic.twitter.com/b5OEkMf2IZ— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2024 Framlenging dugði ekki heldur til að skilja liðin að og því var farið í vítaspyrnukeppni. Éder Militao lét verja frá sér í fyrsta víti Brasilíu, Douglas Luiz hitti svo ekki á rammann í þriðja vítinu. Úrúgvæarnir skoruðu úr fyrstu þremur spyrnum sínum áður en markmaður Brasilíu varði eina. Spennan var því gríðarleg þegar Manuel Ugarte steig síðastur á punktinn fyrir Úrúgvæ, sendi markmanninn í rangt horn og tryggði sigurinn. Mæta Kólumbíu í undanúrslitum Kólumbía vann 5-0 stórsigur gegn Panama í hinum átta liða úrslitaleiknum. Jhon Córdoba, James Rodriguez, Luis Díaz, Richard Ríos og Miguel Borja með mörkin og Bandaríkjabanarnir úr leik. 🇨🇴 One goal and two assists tonight for James Rodriguez, first player ever to contribute to three goals in the first half of one single Copa América game.1 goal, 5 assists so far in Copa América for James.Colombia, on fire. ✨ pic.twitter.com/6tUGf1WLS9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 6, 2024 Copa América Brasilía Úrúgvæ Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Afar fátt var um færi en nóg um fólsku, liðin skildu jöfn eftir venjulegan leiktíma og Úrúgvæ manni færri frá 74. mínútu þegar Nahitan Nández fékk að líta beint rautt spjald. Dómarinn gaf upphaflega gult en ákvörðuninni var breytt af myndbandsdómara. Nahitan Nandez received a red card for this foul on Rodrygo 😳Uruguay down to 10 men. pic.twitter.com/b5OEkMf2IZ— ESPN FC (@ESPNFC) July 7, 2024 Framlenging dugði ekki heldur til að skilja liðin að og því var farið í vítaspyrnukeppni. Éder Militao lét verja frá sér í fyrsta víti Brasilíu, Douglas Luiz hitti svo ekki á rammann í þriðja vítinu. Úrúgvæarnir skoruðu úr fyrstu þremur spyrnum sínum áður en markmaður Brasilíu varði eina. Spennan var því gríðarleg þegar Manuel Ugarte steig síðastur á punktinn fyrir Úrúgvæ, sendi markmanninn í rangt horn og tryggði sigurinn. Mæta Kólumbíu í undanúrslitum Kólumbía vann 5-0 stórsigur gegn Panama í hinum átta liða úrslitaleiknum. Jhon Córdoba, James Rodriguez, Luis Díaz, Richard Ríos og Miguel Borja með mörkin og Bandaríkjabanarnir úr leik. 🇨🇴 One goal and two assists tonight for James Rodriguez, first player ever to contribute to three goals in the first half of one single Copa América game.1 goal, 5 assists so far in Copa América for James.Colombia, on fire. ✨ pic.twitter.com/6tUGf1WLS9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 6, 2024
Copa América Brasilía Úrúgvæ Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira