Morata segir að öryggisvörðurinn hefði átt að fá gult fyrir tæklinguna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2024 15:45 Augnablikið þegar öryggisvörðurinn tæklaði Álvaro Morata. getty/Jose Breton Álvaro Morata, fyrirliði spænska fótboltalandsliðsins, sá spaugilegu hliðina á atvikinu þegar öryggisvörður tæklaði hann eftir leikinn gegn Frakklandi á EM. Spánverjar unnu Frakka, 2-1, í undanúrslitum á EM í gær. Þegar spænsku leikmennirnir fögnuðu eftir leikinn reyndi áhorfandi að hlaupa í áttina að þeim. Öryggisverðir stukku til en einn þeirra rann og straujaði Morata niður. Spænski fyrirliðinn hélt um hægra hnéið eftir tæklingu öryggisvarðarins og strax var óttast að meiðslin gætu haft áhrif á þátttöku Moratas í úrslitaleik EM á sunnudaginn. Allar líkur eru þó á því að hann verði með í leiknum en hann sagði við fréttamenn í morgun að hann væri ekki meiddur. Morata grínaðist þó með að öryggisvörðurinn hefði verðskuldað gult spjald fyrir tæklinguna óvæntu. Þótt Spánverjar séu komnir í úrslitaleikinn hafa síðustu vikur ekki verið neinn dans á rósum fyrir Morata. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína og leiðtogahæfni og hótaði því meðal annars að hætta í landsliðinu. Hann sagði jafnframt að honum hefði liðið betur þegar hann lék erlendis. Morata fékk á baukinn fyrir þessi ummæli í grein í El Confidencial. Hann var meðal annars sagður hálfgerður vælukjói og skelfilegur sendiherra Spánar. Eiginkona Moratas, Alice Campello, brást hin versta við greininni og sagði hana fáránlega. Morata, sem er 31 árs, leikur með Atlético Madrid. Hann hefur skorað 36 mörk í 79 leikjum fyrir spænska landsliðið. Eitt þeirra hefur komið á EM, gegn Króatíu í fyrsta leik Spánar á mótinu. Spánverjar mæta annað hvort Englendingum eða Hollendingum í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Lamine Yamal sló met Pele Spænska undrabarnið Lamine Yamal varð í gærkvöldi, ekki aðeins yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins, heldur einnig sá yngsti til að skora á stórmótum frá upphafi. 10. júlí 2024 10:30 Messi baðaði sex mánaða Yamal Nafn hins sextán ára Lamines Yamal er á allra vörum eftir að hann skoraði stórkostlegt mark í 2-1 sigri Spánar á Frakklandi á EM í gær. Yamal var samt aðeins sex mánaða þegar hann komst fyrst í fréttirnar og þar kom sjálfur Lionel Messi við sögu. 10. júlí 2024 07:00 Sjáðu sögulegt glæsimark Yamals Lamine Yamal skoraði frábært mark þegar Spánn komst í úrslit Evrópumótsins í Þýskalandi með sigri á Frakklandi, 2-1, í München í kvöld. 9. júlí 2024 23:01 Rabiot sagði að Yamal þyrfti að gera meira en fékk það í andlitið Lamine Yamal skoraði stórglæsilegt mark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitum EM með sigri á Frakklandi, 2-1, á Allianz Arena í kvöld. Maðurinn sem reyndi að dekka Yamal í markinu hans skaut á strákinn fyrir leik en fékk það heldur betur í bakið. 9. júlí 2024 21:15 Ungstirnið Yamal með draumamark þegar Spánverjar komust í úrslit Hinn sextán ára Lamine Yamal skoraði sannkallað draumamark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitaleik EM í Þýskalandi með 2-1 sigri á Frakklandi á Allianz Arena í München í kvöld. 9. júlí 2024 20:50 Yamal setti met með stórkostlegu marki Spænska ungstirnið Lamine Yamal heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækurnar. 9. júlí 2024 19:43 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Spánverjar unnu Frakka, 2-1, í undanúrslitum á EM í gær. Þegar spænsku leikmennirnir fögnuðu eftir leikinn reyndi áhorfandi að hlaupa í áttina að þeim. Öryggisverðir stukku til en einn þeirra rann og straujaði Morata niður. Spænski fyrirliðinn hélt um hægra hnéið eftir tæklingu öryggisvarðarins og strax var óttast að meiðslin gætu haft áhrif á þátttöku Moratas í úrslitaleik EM á sunnudaginn. Allar líkur eru þó á því að hann verði með í leiknum en hann sagði við fréttamenn í morgun að hann væri ekki meiddur. Morata grínaðist þó með að öryggisvörðurinn hefði verðskuldað gult spjald fyrir tæklinguna óvæntu. Þótt Spánverjar séu komnir í úrslitaleikinn hafa síðustu vikur ekki verið neinn dans á rósum fyrir Morata. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína og leiðtogahæfni og hótaði því meðal annars að hætta í landsliðinu. Hann sagði jafnframt að honum hefði liðið betur þegar hann lék erlendis. Morata fékk á baukinn fyrir þessi ummæli í grein í El Confidencial. Hann var meðal annars sagður hálfgerður vælukjói og skelfilegur sendiherra Spánar. Eiginkona Moratas, Alice Campello, brást hin versta við greininni og sagði hana fáránlega. Morata, sem er 31 árs, leikur með Atlético Madrid. Hann hefur skorað 36 mörk í 79 leikjum fyrir spænska landsliðið. Eitt þeirra hefur komið á EM, gegn Króatíu í fyrsta leik Spánar á mótinu. Spánverjar mæta annað hvort Englendingum eða Hollendingum í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Lamine Yamal sló met Pele Spænska undrabarnið Lamine Yamal varð í gærkvöldi, ekki aðeins yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins, heldur einnig sá yngsti til að skora á stórmótum frá upphafi. 10. júlí 2024 10:30 Messi baðaði sex mánaða Yamal Nafn hins sextán ára Lamines Yamal er á allra vörum eftir að hann skoraði stórkostlegt mark í 2-1 sigri Spánar á Frakklandi á EM í gær. Yamal var samt aðeins sex mánaða þegar hann komst fyrst í fréttirnar og þar kom sjálfur Lionel Messi við sögu. 10. júlí 2024 07:00 Sjáðu sögulegt glæsimark Yamals Lamine Yamal skoraði frábært mark þegar Spánn komst í úrslit Evrópumótsins í Þýskalandi með sigri á Frakklandi, 2-1, í München í kvöld. 9. júlí 2024 23:01 Rabiot sagði að Yamal þyrfti að gera meira en fékk það í andlitið Lamine Yamal skoraði stórglæsilegt mark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitum EM með sigri á Frakklandi, 2-1, á Allianz Arena í kvöld. Maðurinn sem reyndi að dekka Yamal í markinu hans skaut á strákinn fyrir leik en fékk það heldur betur í bakið. 9. júlí 2024 21:15 Ungstirnið Yamal með draumamark þegar Spánverjar komust í úrslit Hinn sextán ára Lamine Yamal skoraði sannkallað draumamark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitaleik EM í Þýskalandi með 2-1 sigri á Frakklandi á Allianz Arena í München í kvöld. 9. júlí 2024 20:50 Yamal setti met með stórkostlegu marki Spænska ungstirnið Lamine Yamal heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækurnar. 9. júlí 2024 19:43 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Lamine Yamal sló met Pele Spænska undrabarnið Lamine Yamal varð í gærkvöldi, ekki aðeins yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins, heldur einnig sá yngsti til að skora á stórmótum frá upphafi. 10. júlí 2024 10:30
Messi baðaði sex mánaða Yamal Nafn hins sextán ára Lamines Yamal er á allra vörum eftir að hann skoraði stórkostlegt mark í 2-1 sigri Spánar á Frakklandi á EM í gær. Yamal var samt aðeins sex mánaða þegar hann komst fyrst í fréttirnar og þar kom sjálfur Lionel Messi við sögu. 10. júlí 2024 07:00
Sjáðu sögulegt glæsimark Yamals Lamine Yamal skoraði frábært mark þegar Spánn komst í úrslit Evrópumótsins í Þýskalandi með sigri á Frakklandi, 2-1, í München í kvöld. 9. júlí 2024 23:01
Rabiot sagði að Yamal þyrfti að gera meira en fékk það í andlitið Lamine Yamal skoraði stórglæsilegt mark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitum EM með sigri á Frakklandi, 2-1, á Allianz Arena í kvöld. Maðurinn sem reyndi að dekka Yamal í markinu hans skaut á strákinn fyrir leik en fékk það heldur betur í bakið. 9. júlí 2024 21:15
Ungstirnið Yamal með draumamark þegar Spánverjar komust í úrslit Hinn sextán ára Lamine Yamal skoraði sannkallað draumamark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitaleik EM í Þýskalandi með 2-1 sigri á Frakklandi á Allianz Arena í München í kvöld. 9. júlí 2024 20:50
Yamal setti met með stórkostlegu marki Spænska ungstirnið Lamine Yamal heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækurnar. 9. júlí 2024 19:43