Ráðningar og arftakaáætlanir Andrés Jónsson og Eva Ingólfsdóttir skrifa 10. júlí 2024 17:02 Stjórnandi í viðskiptalífinu sagði frá því nýverið að alþjóðlega snyrtivörufyrirtækið L'Oréal ráði aldrei fólk án þess að máta það áður í allavega þrjú önnur störf innan fyrirtækisins. Störf sem viðkomandi geti mögulega vaxið upp í að sinna síðar meir. Þó að ekki séu öll fyrirtæki af þeirri stærðargráðu að geta hugsað á þennan hátt þá lýsir þetta ákveðinni áherslu á að styðja fólk til að þróast í starfi og byggja upp fólkið sem fyrirtækið mun þurfa á að halda eftir nokkur ár. Að hugsa, strax í ráðningarferlinu, hvaða aðrar stöður viðkomandi geti þróast í að sinna. Hvernig þú getir eflt þennan einstakling og hjálpað að vaxa, bæði fyrirtækinu og honum sjálfum til heilla. Þetta er ekki ósvipað hugsuninni sem býr að baki arftakaáætlunum, sem töluvert hafa verið í umræðunni að undanförnu. Það eru ekki mörg íslensk fyrirtæki sem hafa tekið upp það vinnulag en að okkar mati þá getur það virkað hvetjandi fyrir einstaklinga að vera valdir til að vera hluti af arftakaáætlun. Afraksturinn geti verið meiri tryggð og meiri metnaður í starfi. Arftakaáætlun snýst um að við skilgreinum þær lykilstöður sem krefjast mikilvægrar þekkingar, færni og hæfni og kortleggjum hvaða einstaklingar innan fyrirtækisins geti hugsanlega tekið við þeim hlutverkun í framtíðinni. Það auðveldar okkur bæði ákvarðanir varðandi stöðuhækkanir og skipulagsbreytingar og jafnframt hvernig við hyggjumst styðja við þjálfun og starfsþróun þessara aðila. Síðan ætti það að skila okkur enn betri ráðningarákvörðunum. Höfundar eru ráðgjafar Góðra samskipta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannauðsmál Vinnumarkaður Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Lilja lofar öllu fögru Björn B Björnsson skrifar Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar Sjá meira
Stjórnandi í viðskiptalífinu sagði frá því nýverið að alþjóðlega snyrtivörufyrirtækið L'Oréal ráði aldrei fólk án þess að máta það áður í allavega þrjú önnur störf innan fyrirtækisins. Störf sem viðkomandi geti mögulega vaxið upp í að sinna síðar meir. Þó að ekki séu öll fyrirtæki af þeirri stærðargráðu að geta hugsað á þennan hátt þá lýsir þetta ákveðinni áherslu á að styðja fólk til að þróast í starfi og byggja upp fólkið sem fyrirtækið mun þurfa á að halda eftir nokkur ár. Að hugsa, strax í ráðningarferlinu, hvaða aðrar stöður viðkomandi geti þróast í að sinna. Hvernig þú getir eflt þennan einstakling og hjálpað að vaxa, bæði fyrirtækinu og honum sjálfum til heilla. Þetta er ekki ósvipað hugsuninni sem býr að baki arftakaáætlunum, sem töluvert hafa verið í umræðunni að undanförnu. Það eru ekki mörg íslensk fyrirtæki sem hafa tekið upp það vinnulag en að okkar mati þá getur það virkað hvetjandi fyrir einstaklinga að vera valdir til að vera hluti af arftakaáætlun. Afraksturinn geti verið meiri tryggð og meiri metnaður í starfi. Arftakaáætlun snýst um að við skilgreinum þær lykilstöður sem krefjast mikilvægrar þekkingar, færni og hæfni og kortleggjum hvaða einstaklingar innan fyrirtækisins geti hugsanlega tekið við þeim hlutverkun í framtíðinni. Það auðveldar okkur bæði ákvarðanir varðandi stöðuhækkanir og skipulagsbreytingar og jafnframt hvernig við hyggjumst styðja við þjálfun og starfsþróun þessara aðila. Síðan ætti það að skila okkur enn betri ráðningarákvörðunum. Höfundar eru ráðgjafar Góðra samskipta.
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar