UEFA breytir reglunni um gullskóinn á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 13:31 Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins og Spánverjinn Dani Olmo ná forystu í baráttunni um gullskóinn á EM 2024 skori þeir í úrslitaleiknum Getty Knattspyrnusamband Evrópu segir að sex leikmenn muni deila gullskó Evrópumótsins í fótbolta nái enginn að skora sitt fjórða mark í úrslitaleiknum á morgun. Fyrir aðeins þremur árum þá fékk Portúgalinn Cristiano Ronaldo hins vegar gullskóinn á EM þrátt fyrir að vera með jafnmörg mörk og Tékkinn Patrik Schick. Nú hafa forráðamenn UEFA ákveðið að breyta reglunni um gullskóinn á EM. Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins og Spánverjinn Dani Olmo eru tveir af sex leikmönnum sem hafa skorað þrjú mörk í Evrópukeppninni í ár. Six players to share Euro 2024 Golden Boot if nobody gets a fourth tournament goal on Sunday as UEFA close Ronaldo loophole… https://t.co/onH3SEmvAS— Mark Ogden (@MarkOgden_) July 12, 2024 Hinir eru Cody Gakpo (Holland), Georges Mikautadze (Georgía), Jamal Musiala (Þýskaland) og Ivan Schranz (Slóvakía) sem allir hafa lokið keppni og bæta því ekki við mörkum á mótinu. Englendingurinn Jude Bellingham og Spánverjinn Fabián Ruiz hafa skorað tvö mörk í keppninni og eiga því enn smá möguleika á gullskónum. Nýja regla UEFA er sú að aðeins mörkin ráði. Í síðustu keppni þá var það ein stoðsending Ronaldo sem kom honum upp fyrir Schick. Schick gaf ekki stoðsendingu í keppninni en báðir voru þeir með fimm mörk. Þrjú mörk dugðu síðast til að vera markakóngur EM fyrir tólf árum þegar Fernando Torres (Spánn), Mario Gomez (Þýskaland) og Alan Dzagoev (Rússland) enduðu allir markahæstir á EM 2012 með þrjú mörk. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira
Fyrir aðeins þremur árum þá fékk Portúgalinn Cristiano Ronaldo hins vegar gullskóinn á EM þrátt fyrir að vera með jafnmörg mörk og Tékkinn Patrik Schick. Nú hafa forráðamenn UEFA ákveðið að breyta reglunni um gullskóinn á EM. Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins og Spánverjinn Dani Olmo eru tveir af sex leikmönnum sem hafa skorað þrjú mörk í Evrópukeppninni í ár. Six players to share Euro 2024 Golden Boot if nobody gets a fourth tournament goal on Sunday as UEFA close Ronaldo loophole… https://t.co/onH3SEmvAS— Mark Ogden (@MarkOgden_) July 12, 2024 Hinir eru Cody Gakpo (Holland), Georges Mikautadze (Georgía), Jamal Musiala (Þýskaland) og Ivan Schranz (Slóvakía) sem allir hafa lokið keppni og bæta því ekki við mörkum á mótinu. Englendingurinn Jude Bellingham og Spánverjinn Fabián Ruiz hafa skorað tvö mörk í keppninni og eiga því enn smá möguleika á gullskónum. Nýja regla UEFA er sú að aðeins mörkin ráði. Í síðustu keppni þá var það ein stoðsending Ronaldo sem kom honum upp fyrir Schick. Schick gaf ekki stoðsendingu í keppninni en báðir voru þeir með fimm mörk. Þrjú mörk dugðu síðast til að vera markakóngur EM fyrir tólf árum þegar Fernando Torres (Spánn), Mario Gomez (Þýskaland) og Alan Dzagoev (Rússland) enduðu allir markahæstir á EM 2012 með þrjú mörk. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira