Helvítis kokkurinn: Heilög helvítis þrenna Boði Logason skrifar 25. júlí 2024 07:00 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það Tomahawk nautasteikur, kartöflur og grillað grænmeti. Klippa: Helvítis kokkurinn - Heilög helvítis þrenna Steikur: 2 stk Tomahawk nautasteikur 2 stk Sashi T bone salt og pipar 4 msk noisette smjör Kartöflur: 6 bökunarkartöflur Kryddsmjör: 500 gr smjör 1 box smápaprika 20 gr dill 20 gr kóriander 10 gr mynta 10 gr steinselja 10 gr basil Börkur af einni sítrónu 2 skalottulaukar 3 hvítlauksrif Bakað grænmeti: 1 laukur 1 rauðlaukur 6 tómatar Salt og pipar Olía Kryddsmjör Takið stofuheitt smjörið og setjið á smjörpappír. Saxið papriku, hvítlauk, skalottulauk og kryddjurtir og blandið saman við smjörið ásamt berki af heilli sítrónu. Mótið smjörið í lengu og kælið. Skerið svo sneiðar af því eftir hentugleika Kartöflur Setjið kartöflur í álpappír og bakið á grilli í 30 mín á hvorri hlið. Skerið rauf í kartöflu og fyllið með 1 msk af kryddsmjöri. Steikur Grillið á háum hita fyrstu 10 mín og munið að salta og pipra á báðum hliðum. Þegar steikurnar hafa náð 56° kjarnahita leggið þá á bakka eða bretti og leyfið að hvíla í 10-15 mín. Hellið noisette smjöri yfir áður en steikurnar eru skornar niður. Laukur og tómatar Skerið tómata og lauk í báta og setjið í stóra örk af álpappír. Hellið olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Lokið álpappírnum og bakið á grilli í 15 – 20 mín. Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það Tomahawk nautasteikur, kartöflur og grillað grænmeti. Klippa: Helvítis kokkurinn - Heilög helvítis þrenna Steikur: 2 stk Tomahawk nautasteikur 2 stk Sashi T bone salt og pipar 4 msk noisette smjör Kartöflur: 6 bökunarkartöflur Kryddsmjör: 500 gr smjör 1 box smápaprika 20 gr dill 20 gr kóriander 10 gr mynta 10 gr steinselja 10 gr basil Börkur af einni sítrónu 2 skalottulaukar 3 hvítlauksrif Bakað grænmeti: 1 laukur 1 rauðlaukur 6 tómatar Salt og pipar Olía Kryddsmjör Takið stofuheitt smjörið og setjið á smjörpappír. Saxið papriku, hvítlauk, skalottulauk og kryddjurtir og blandið saman við smjörið ásamt berki af heilli sítrónu. Mótið smjörið í lengu og kælið. Skerið svo sneiðar af því eftir hentugleika Kartöflur Setjið kartöflur í álpappír og bakið á grilli í 30 mín á hvorri hlið. Skerið rauf í kartöflu og fyllið með 1 msk af kryddsmjöri. Steikur Grillið á háum hita fyrstu 10 mín og munið að salta og pipra á báðum hliðum. Þegar steikurnar hafa náð 56° kjarnahita leggið þá á bakka eða bretti og leyfið að hvíla í 10-15 mín. Hellið noisette smjöri yfir áður en steikurnar eru skornar niður. Laukur og tómatar Skerið tómata og lauk í báta og setjið í stóra örk af álpappír. Hellið olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Lokið álpappírnum og bakið á grilli í 15 – 20 mín.
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira