Kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. ágúst 2024 07:00 Eleni-Klaoudia Polak var ekki dæmd strax úr leik en árangur hennar var gerður ógildur eftir á. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Gríski stangarstökkvarinn Eleni-Klaoudia Polak kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi og verið dæmd úr leik á Ólympíuleikunum í París. Hún féll á prófi sem var tekið áður en hún keppti á mánudag, þar komst hún áfram í undanúrslit en náði ekki að tryggja sig í úrslitin sem fóru fram í gærkvöldi. Lyfjastofnun Grikklands gerði Ólympíusambandi Grikklands vart við strax á mánudag og Alþjóðaólympíusambandið var uppfært um stöðuna. Polak stökk 4,20 metra en náði ekki 4,40 metrunum sem þurfti til að komast í úrslit.David Ramos/Getty Images Ákvörðun var hins vegar ekki tekin fyrr en í gær þegar bæði A- og B-sýni höfðu verið greind og árangur hennar í stökkinu á mánudag var gerður ógildur. Hún komst ekki áfram í úrslit og hefði því ekki keppt meira á leikunum hvort sem er. „Það fannst eitthvað í sýninu. Ég hef aldrei tekið fæðubótarefni eða prótínduft. Ég glími við járnskort og borða mikið af rauðu kjöti, þetta hlýtur að hafa komið þaðan. Ég veit að efnið finnst í kjöti,“ sagði Eleni-Klaoudia. Hvað það var sem fannst í blóði hennar hefur ekki verið gefið út opinberlega en niðurstaðan er sú að árangur hennar á ÓL í ár er ógildur og hún er komin í ótímabundið keppnisbann. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Hún féll á prófi sem var tekið áður en hún keppti á mánudag, þar komst hún áfram í undanúrslit en náði ekki að tryggja sig í úrslitin sem fóru fram í gærkvöldi. Lyfjastofnun Grikklands gerði Ólympíusambandi Grikklands vart við strax á mánudag og Alþjóðaólympíusambandið var uppfært um stöðuna. Polak stökk 4,20 metra en náði ekki 4,40 metrunum sem þurfti til að komast í úrslit.David Ramos/Getty Images Ákvörðun var hins vegar ekki tekin fyrr en í gær þegar bæði A- og B-sýni höfðu verið greind og árangur hennar í stökkinu á mánudag var gerður ógildur. Hún komst ekki áfram í úrslit og hefði því ekki keppt meira á leikunum hvort sem er. „Það fannst eitthvað í sýninu. Ég hef aldrei tekið fæðubótarefni eða prótínduft. Ég glími við járnskort og borða mikið af rauðu kjöti, þetta hlýtur að hafa komið þaðan. Ég veit að efnið finnst í kjöti,“ sagði Eleni-Klaoudia. Hvað það var sem fannst í blóði hennar hefur ekki verið gefið út opinberlega en niðurstaðan er sú að árangur hennar á ÓL í ár er ógildur og hún er komin í ótímabundið keppnisbann.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira