„Ég er ekki hrokafullur og hávær eins og Lyles“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2024 08:30 Letsile Tebogo og Noah Lyles eftir úrslitin í tvö hundruð metra hlaupi á Ólympíuleikunum. getty/Sam Barnes Letsile Tebogo frá Botsvana, sem vann tvö hundruð metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í París, skaut föstum skotum á Noah Lyles eftir hlaupið í gær. Hann sagði þann bandaríska vera illa til þess fallinn að vera andlit frjálsra íþrótta. Tebogo kom flestum á óvart með því að koma fyrstur í mark í úrslitum í tvö hundruð metra hlaupinu í gær. Lyles, sem vann gullið í hundrað metra hlaupi, varð þriðji en eftir hlaupið sagði hann að hann hefði greinst með kórónuveiruna í vikunni. Lyles talar í fyrirsögnum og fyrir tvö hundruð metra hlaupið sagði hann að hann myndi vinna það. Annað kom hins vegar á daginn. Tebogo lét Lyles heyra það er hann var spurður hvort hann ætlaði að verða andlit frjálsra íþrótta eftir sigurinn í tvö hundruð metra hlaupinu. „Ég held að ég geti ekki verið andlit frjálsra íþrótta því ég er ekki hrokafullur og hávær eins og Noah. Ég tel að hann sé andlit frjálsra íþrótta,“ sagði hinn 21 árs Tebogo sem tryggði Botsvana sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum í gær. Hann hljóp á 19,46 sekúndum í úrslitahlaupinu. Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,62 sekúndum og Lyles þriðji á 19,70 sekúndum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira
Tebogo kom flestum á óvart með því að koma fyrstur í mark í úrslitum í tvö hundruð metra hlaupinu í gær. Lyles, sem vann gullið í hundrað metra hlaupi, varð þriðji en eftir hlaupið sagði hann að hann hefði greinst með kórónuveiruna í vikunni. Lyles talar í fyrirsögnum og fyrir tvö hundruð metra hlaupið sagði hann að hann myndi vinna það. Annað kom hins vegar á daginn. Tebogo lét Lyles heyra það er hann var spurður hvort hann ætlaði að verða andlit frjálsra íþrótta eftir sigurinn í tvö hundruð metra hlaupinu. „Ég held að ég geti ekki verið andlit frjálsra íþrótta því ég er ekki hrokafullur og hávær eins og Noah. Ég tel að hann sé andlit frjálsra íþrótta,“ sagði hinn 21 árs Tebogo sem tryggði Botsvana sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum í gær. Hann hljóp á 19,46 sekúndum í úrslitahlaupinu. Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,62 sekúndum og Lyles þriðji á 19,70 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira