Heimsleikarnir halda áfram þrátt fyrir fráfall Dukic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2024 09:54 Lazar Dukic, 1995-2024. Þrátt fyrir að keppandi á heimsleikunum í CrossFit, Lazar Dukic, hafi látist í gær halda leikarnir áfram. Dukic drukknaði í fyrstu keppnisgrein heimsleikanna í Texas í gær. Þegar hann skilaði sér ekki í mark var farið að leita að honum. Forsvarsmenn heimsleikanna staðfestu svo að keppandi, sem reyndist vera Dukic, hefði fundist látinn. Keppni var hætt í gær eftir fráfall Dukic en forsvarsmenn heimsleikanna hafa greint frá því að þeir haldi áfram í dag. Í yfirlýsingu frá heimsleikunum segir að gærdagurinn hafi verið sá sorglegasti í sögu CrossFit. Þar segir ennfremur að fyrstu viðbrögð hafi verið að loka sig af, einangra sig og syrgja. En eina leiðin til að sigrast á sorginni sé að syrgja og það sé best að gera það saman. „Í okkar samfélagi vottum við virðingu okkar með því að koma saman og framkvæma erfiðu hlutina. Í þessum anda höfum við ákveðið að halda keppni á heimsleikunum 2024 áfram. Þessi helgi verður helguð Lazar Dukic,“ segir í yfirlýsingunni. Today is the saddest day in @CrossFit history. We are shattered by the loss of Lazar Đukić along with the entire CrossFit community.Lazar was one of our sport’s most talented competitors, but he was much more than an athlete. He was a son, a brother, and a friend to practically… pic.twitter.com/iOCdn7PCSd— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 9, 2024 Heimsleikunum, sem fara fram í Texas að þessu sinni, lýkur á sunnudaginn. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30 Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42 Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Dukic drukknaði í fyrstu keppnisgrein heimsleikanna í Texas í gær. Þegar hann skilaði sér ekki í mark var farið að leita að honum. Forsvarsmenn heimsleikanna staðfestu svo að keppandi, sem reyndist vera Dukic, hefði fundist látinn. Keppni var hætt í gær eftir fráfall Dukic en forsvarsmenn heimsleikanna hafa greint frá því að þeir haldi áfram í dag. Í yfirlýsingu frá heimsleikunum segir að gærdagurinn hafi verið sá sorglegasti í sögu CrossFit. Þar segir ennfremur að fyrstu viðbrögð hafi verið að loka sig af, einangra sig og syrgja. En eina leiðin til að sigrast á sorginni sé að syrgja og það sé best að gera það saman. „Í okkar samfélagi vottum við virðingu okkar með því að koma saman og framkvæma erfiðu hlutina. Í þessum anda höfum við ákveðið að halda keppni á heimsleikunum 2024 áfram. Þessi helgi verður helguð Lazar Dukic,“ segir í yfirlýsingunni. Today is the saddest day in @CrossFit history. We are shattered by the loss of Lazar Đukić along with the entire CrossFit community.Lazar was one of our sport’s most talented competitors, but he was much more than an athlete. He was a son, a brother, and a friend to practically… pic.twitter.com/iOCdn7PCSd— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 9, 2024 Heimsleikunum, sem fara fram í Texas að þessu sinni, lýkur á sunnudaginn.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30 Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42 Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30
Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42
Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22