Búið að safna yfir 58 milljónum fyrir fjölskyldu Dukic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2024 07:31 Heimsleikarnir voru kláraðir þrátt fyrir fráfall Lazar Dukic en þeir fóru fram í minningu hans. @crossfitgames Serbinn Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein á heimsleikunum í CrossFit á fimmtudaginn og fljótlega fór í gang söfnun fyrir kærustu hans og fjölskyldu. Fráfall hans var mikið áfall fyrir alla í CrossFit heiminum og þó nokkrir af keppendum heimsleikanna tóku þá ákvörðun að þau treystu sér ekki til að halda áfram keppni. CrossFit samtökin ákváðu, að eigin sögn í samráði við fjölskyldu Dukic og keppendur, að klára heimsleikana. Dukic var þrautreyndur keppandi og hafði margoft tekið þátt í heimsleikunum sem og fleiri af stóru CrossFit mótum heimsins. Margir hafa minnst Dukic og hann snerti líf marga með vinsemd, húmor og góðum stuðningi sínum við aðra keppendur. Söfnun fyrir fjölskyldu Dukic fékk mikil viðbrögð og hefur gengið vel. Takmarkið var tvö hundruð þúsund Bandaríkjadalir eða tæpar 28 milljónir króna. Í morgun höfðu safnast um 420 þúsund dalir eða meira en 58 milljónir íslenskra króna. Alls hafa yfir sjö þúsund og fimm hundruð manns látið fé af hendi í söfnunina. Hér er hægt að taka þátt í söfnuninni fyrir fjölskyldu Dukic. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Fráfall hans var mikið áfall fyrir alla í CrossFit heiminum og þó nokkrir af keppendum heimsleikanna tóku þá ákvörðun að þau treystu sér ekki til að halda áfram keppni. CrossFit samtökin ákváðu, að eigin sögn í samráði við fjölskyldu Dukic og keppendur, að klára heimsleikana. Dukic var þrautreyndur keppandi og hafði margoft tekið þátt í heimsleikunum sem og fleiri af stóru CrossFit mótum heimsins. Margir hafa minnst Dukic og hann snerti líf marga með vinsemd, húmor og góðum stuðningi sínum við aðra keppendur. Söfnun fyrir fjölskyldu Dukic fékk mikil viðbrögð og hefur gengið vel. Takmarkið var tvö hundruð þúsund Bandaríkjadalir eða tæpar 28 milljónir króna. Í morgun höfðu safnast um 420 þúsund dalir eða meira en 58 milljónir íslenskra króna. Alls hafa yfir sjö þúsund og fimm hundruð manns látið fé af hendi í söfnunina. Hér er hægt að taka þátt í söfnuninni fyrir fjölskyldu Dukic. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira