Dagskráin í dag: Víkingar verja heiður Íslands og stórleikur á Hlíðarenda Sindri Sverrisson skrifar 15. ágúst 2024 06:01 Ari Sigurpálsson og félagar í Víkingi þurfa sigur gegn Flora í Eistlandi í dag. Vísir/Diego Það er nóg um að vera á sportstöðum Stöðvar 2 í dag og í kvöld og beinu útsendingarnar byrja nokkuð snemma. Stórleikir á Stöð 2 Sport Íslands- og bikarmeistarar Víkings eru einir íslenskra karlaliða í fótbolta eftir í Evrópukeppni í ár. Þeir spila seinni leik sinn við Flora í Tallinn í dag klukkan 16, eftir 1-1 jafntefli í Víkinni í síðustu viku. Ekkert nema sigur kemur því til greina fyrir Víkinga, hvort sem það verður í venjulegum leiktíma, framlengingu eða vítaspyrnukeppni. Að leiknum loknum tekur við stórleikur Vals og Breiðabliks í Bestu deild karla, sem hefst klukkan 19:15, en þetta eru liðin sem veita Víkingum keppni um Íslandsmeistaratitilinn. Þrír leikir í Bestu deild kvenna Besta deild kvenna er á þremur rásum í dag og dagskráin hefst með upphitunarþætti á Stöð 2 Sport 5 klukkan 17. Þar hefst svo í kjölfarið leikur Þórs/KA og Stjörnunnar, en Stjörnukonur þurfa nauðsynlega á stigum að halda til þess að taka þátt í efri hluta deildarinnar þegar henni verður skipt upp eftir tvær umferðir. Keflavík og FH mætast á BD 2 klukkan 18 og svo mætast Víkingur og Tindastóll á BD klukkan 19:15. Vodafone Sport Bein útsending frá Opna skoska mótinu í golfi, sem er hluti af LPGA mótaröðinni, hefst klukkan 13 á Vodafone Sport. Þar verður svo leikur New York Mets og Oakland Athletics klukkan 17, í bandaríska hafnaboltanum, og US Amateur Open í golfi klukkan 21. Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Stórleikir á Stöð 2 Sport Íslands- og bikarmeistarar Víkings eru einir íslenskra karlaliða í fótbolta eftir í Evrópukeppni í ár. Þeir spila seinni leik sinn við Flora í Tallinn í dag klukkan 16, eftir 1-1 jafntefli í Víkinni í síðustu viku. Ekkert nema sigur kemur því til greina fyrir Víkinga, hvort sem það verður í venjulegum leiktíma, framlengingu eða vítaspyrnukeppni. Að leiknum loknum tekur við stórleikur Vals og Breiðabliks í Bestu deild karla, sem hefst klukkan 19:15, en þetta eru liðin sem veita Víkingum keppni um Íslandsmeistaratitilinn. Þrír leikir í Bestu deild kvenna Besta deild kvenna er á þremur rásum í dag og dagskráin hefst með upphitunarþætti á Stöð 2 Sport 5 klukkan 17. Þar hefst svo í kjölfarið leikur Þórs/KA og Stjörnunnar, en Stjörnukonur þurfa nauðsynlega á stigum að halda til þess að taka þátt í efri hluta deildarinnar þegar henni verður skipt upp eftir tvær umferðir. Keflavík og FH mætast á BD 2 klukkan 18 og svo mætast Víkingur og Tindastóll á BD klukkan 19:15. Vodafone Sport Bein útsending frá Opna skoska mótinu í golfi, sem er hluti af LPGA mótaröðinni, hefst klukkan 13 á Vodafone Sport. Þar verður svo leikur New York Mets og Oakland Athletics klukkan 17, í bandaríska hafnaboltanum, og US Amateur Open í golfi klukkan 21.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira