Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 09:30 Söfnun er í gangi fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit. Lazar Dukic CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. Slysið varð strax í fyrstu grein leikanna og þegar Dukic var aðeins fimmtíu metrum frá marki. CrossFit fólkið hafði byrjað greinina á því að hlaupa og þurftu síðan að synda langa vegalengd í vatni á eftir. Það hefur verið harðlega gagnrýnt eftir slysið. Dukic hvarf ofan í vatnið og ekki tókst að bjarga lífi hans. Heimsleikarnir héldu samt áfram daginn eftir en margir keppendur treystu sér þó ekki til að halda áfram. Dukic var einn besti CrossFit maður heims og hafði margoft unnið undankeppni Evrópu. Fjölmargir úr hreyfingunni hafa minnst hans og talað vel um hann sem kraftmikinn, litríkan og skemmtilegan karakter. Hans er því mikið saknað í CrossFit fjölskyldunni ekki aðeins af fjölskyldu hans og vinum. Fjölskylda hans á hins vegar skiljanlega mjög erfitt enda ekki aðeins að missa ástvin heldur einnig fyrirvinnu. Stuðningsaðilar Duckic í gegnum skipulögðu því söfnun fyrir fjölskyldu Dukic. Stefnan var sett á tvö hundruð þúsund dollara en hefur gengið miklu betur. Nú er söfnunin komin yfir fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali á fyrstu ellefu dögunum eða meira en 69 milljónir íslenskra króna. Meira en átta þúsund og sex hundruð manns hafa lagt pening í söfnunina. Þessi söfnun hefur sýnt samtakamátt CrossFit fjölskyldunnar í verki og þeir sem vilja hjálpa til geta nálgast hana hér. View this post on Instagram A post shared by Known & Knowable (@known_knowable) CrossFit Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Slysið varð strax í fyrstu grein leikanna og þegar Dukic var aðeins fimmtíu metrum frá marki. CrossFit fólkið hafði byrjað greinina á því að hlaupa og þurftu síðan að synda langa vegalengd í vatni á eftir. Það hefur verið harðlega gagnrýnt eftir slysið. Dukic hvarf ofan í vatnið og ekki tókst að bjarga lífi hans. Heimsleikarnir héldu samt áfram daginn eftir en margir keppendur treystu sér þó ekki til að halda áfram. Dukic var einn besti CrossFit maður heims og hafði margoft unnið undankeppni Evrópu. Fjölmargir úr hreyfingunni hafa minnst hans og talað vel um hann sem kraftmikinn, litríkan og skemmtilegan karakter. Hans er því mikið saknað í CrossFit fjölskyldunni ekki aðeins af fjölskyldu hans og vinum. Fjölskylda hans á hins vegar skiljanlega mjög erfitt enda ekki aðeins að missa ástvin heldur einnig fyrirvinnu. Stuðningsaðilar Duckic í gegnum skipulögðu því söfnun fyrir fjölskyldu Dukic. Stefnan var sett á tvö hundruð þúsund dollara en hefur gengið miklu betur. Nú er söfnunin komin yfir fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali á fyrstu ellefu dögunum eða meira en 69 milljónir íslenskra króna. Meira en átta þúsund og sex hundruð manns hafa lagt pening í söfnunina. Þessi söfnun hefur sýnt samtakamátt CrossFit fjölskyldunnar í verki og þeir sem vilja hjálpa til geta nálgast hana hér. View this post on Instagram A post shared by Known & Knowable (@known_knowable)
CrossFit Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira