Valgeir lagði upp en Orri fagnaði sigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2024 19:02 Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp mark Häcken en fór svo meiddur af velli. EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Lið íslensku landsliðsmannanna Valgeirs Lunddal Friðrikssonar og Orra Steins Óskarssonar áttu ólíku gengi að fagna í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Valgeir lagði upp mark Häcken sem tapaði 1-2 fyrir Heidenheim á heimavelli. Þjóðverjarnir komust yfir á 31. mínútu með marki Sirlords Conteh en aðeins fimm mínútum síðar jafnaði Mikkel Rygaard metin fyrir sænska liðið eftir undirbúning Valgeirs. Skömmu síðar fór Valgeir af velli vegna meiðsla. Staðan var 1-1 í hálfleik. Aðeins eitt mark var skorað í seinni hálfleik en það gerði Brasilíumaðurinn Leo Scienza fyrir Heidenheim á 65. mínútu. Orri lék allan leikinn í framlínu FC Kaupmannahafnar sem sigraði Kilmarnock, 2-0, á Parken. Staðan var markalaus í hálfleik og allt fram á 77. mínútu þegar Kevin Diks kom Dönunum yfir með marki úr vítaspyrnu. Þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Rasmus Falk svo annað mark FCK en það gæti reynst afar dýrmætt fyrir seinni leikinn eftir viku. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson sátu allan tímann á varamannabekknum þegar Elfsborg bar sigurorð af Molde, 0-1, í umspili um sæti í Evrópudeildinni. Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Valgeir lagði upp mark Häcken sem tapaði 1-2 fyrir Heidenheim á heimavelli. Þjóðverjarnir komust yfir á 31. mínútu með marki Sirlords Conteh en aðeins fimm mínútum síðar jafnaði Mikkel Rygaard metin fyrir sænska liðið eftir undirbúning Valgeirs. Skömmu síðar fór Valgeir af velli vegna meiðsla. Staðan var 1-1 í hálfleik. Aðeins eitt mark var skorað í seinni hálfleik en það gerði Brasilíumaðurinn Leo Scienza fyrir Heidenheim á 65. mínútu. Orri lék allan leikinn í framlínu FC Kaupmannahafnar sem sigraði Kilmarnock, 2-0, á Parken. Staðan var markalaus í hálfleik og allt fram á 77. mínútu þegar Kevin Diks kom Dönunum yfir með marki úr vítaspyrnu. Þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Rasmus Falk svo annað mark FCK en það gæti reynst afar dýrmætt fyrir seinni leikinn eftir viku. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson sátu allan tímann á varamannabekknum þegar Elfsborg bar sigurorð af Molde, 0-1, í umspili um sæti í Evrópudeildinni.
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira