Spilaði með báðum liðum í sama leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 13:46 Danny Jansen í búningi Boston Red Sox fyrir leikinn á móti hans gömlu félögum í Toronto Blue Jays. Getty/Maddie Malhotra Hafnaboltamaðurinn Danny Jansen skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska hafnaboltans á mánudagskvöldið. Toronto Blue Jays og Boston Red Sox mættust þá í MLB deildinni en Jansen spilaði með báðum liðum í leiknum. Leikurinn fór upphaflega fram 26. júní en þá varð að hætta leik vegna mikilla rigninga. Þá var Jansen leikmaður Toronto Blue Jays. Honum var síðan skipt til Boston Red Sox daginn eftir. Leikurinn var kláraður í gærkvöldi og þá var Jansen auðvitað í búningi Boston Red Sox. Hann byrjaði því leikinn sem leikmaður Blue Jays en endaði hann sem leikmaður Red Sox. „Ég held að ég hafi ekki alveg áttað mig á þessu enn. Það kom mér á óvart að ég væri sá fyrsti til að ná þessu. Það er svalt. Þetta er skrýtið en áhugavert,“ sagði Danny Jansen við heimasíðu MLB eftir leikinn. Leik var haldið áfram frá þeim tímapunkti að leik var hætt í júní. Þá var staðan enn 0-0 í annarri lotu. Gamla félagið hans Jansen endaði á að því að vinna leikinn 4-1. Hann fékk þetta þó skráð sem sigur í bókunum þótt hann hafi tapað leiknum líka. History for Danny Jansen 🙌 He becomes the first player in MLB history to play for the both teams in the same game 😳 (via @mlb, @nesn) pic.twitter.com/hvnZoRax43— ESPN (@espn) August 26, 2024 Hafnabolti Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Leikurinn fór upphaflega fram 26. júní en þá varð að hætta leik vegna mikilla rigninga. Þá var Jansen leikmaður Toronto Blue Jays. Honum var síðan skipt til Boston Red Sox daginn eftir. Leikurinn var kláraður í gærkvöldi og þá var Jansen auðvitað í búningi Boston Red Sox. Hann byrjaði því leikinn sem leikmaður Blue Jays en endaði hann sem leikmaður Red Sox. „Ég held að ég hafi ekki alveg áttað mig á þessu enn. Það kom mér á óvart að ég væri sá fyrsti til að ná þessu. Það er svalt. Þetta er skrýtið en áhugavert,“ sagði Danny Jansen við heimasíðu MLB eftir leikinn. Leik var haldið áfram frá þeim tímapunkti að leik var hætt í júní. Þá var staðan enn 0-0 í annarri lotu. Gamla félagið hans Jansen endaði á að því að vinna leikinn 4-1. Hann fékk þetta þó skráð sem sigur í bókunum þótt hann hafi tapað leiknum líka. History for Danny Jansen 🙌 He becomes the first player in MLB history to play for the both teams in the same game 😳 (via @mlb, @nesn) pic.twitter.com/hvnZoRax43— ESPN (@espn) August 26, 2024
Hafnabolti Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira