Arteta undrandi á rauða spjaldinu: Lágmark að vera samkvæmur sjálfum sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 15:31 Mikel Arteta reiður á hliðarlínunni í leiknum á móti Brighton & Hove Albion í dag. Getty/Ryan Pierse Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Brighton í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal komst í 1-0 en þurfti að leika manni færri í fjörutíu mínútur eftir að Declan Rice fékk sitt annað gula spjald. Brighton nýtti sér það og náði að jafna metin. „Á meðan það voru ellefu að spila á móti ellefu þá áttum við skilið að vinna leikinn og við áttum líka skilið að vinna þegar við vorum tíu á móti ellefu. Þetta eru tvö töpuð stig,“ sagði Arteta við MOTD. „Ég var undrandi á rauða spjaldinu. Í fyrri hálfleik þegar mótherjar okkar gerðu þetta þá var ekkert spjald. Hann fer eftir bókinni á hættulitlum stað á vellinum þar sem boltinn fer aftan í hælinn hans. Hann getur rökstutt þetta með lögunum en lágmarkið er að vera samkvæmur sjálfum sér. Hefði hann gert að þá hefði þetta verið tíu á móti tíu,“ sagði Arteta. „Það var samt stórkostlegt að sjá viðbrögð stuðningsmannanna eftir að við lentum undir. Við bjuggum til tvö mjög góð færi einn á móti einum og áttum að vinna þennan leik,“ sagði Arteta. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Arsenal komst í 1-0 en þurfti að leika manni færri í fjörutíu mínútur eftir að Declan Rice fékk sitt annað gula spjald. Brighton nýtti sér það og náði að jafna metin. „Á meðan það voru ellefu að spila á móti ellefu þá áttum við skilið að vinna leikinn og við áttum líka skilið að vinna þegar við vorum tíu á móti ellefu. Þetta eru tvö töpuð stig,“ sagði Arteta við MOTD. „Ég var undrandi á rauða spjaldinu. Í fyrri hálfleik þegar mótherjar okkar gerðu þetta þá var ekkert spjald. Hann fer eftir bókinni á hættulitlum stað á vellinum þar sem boltinn fer aftan í hælinn hans. Hann getur rökstutt þetta með lögunum en lágmarkið er að vera samkvæmur sjálfum sér. Hefði hann gert að þá hefði þetta verið tíu á móti tíu,“ sagði Arteta. „Það var samt stórkostlegt að sjá viðbrögð stuðningsmannanna eftir að við lentum undir. Við bjuggum til tvö mjög góð færi einn á móti einum og áttum að vinna þennan leik,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira