Watson sakaður um kynferðisbrot á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 23:31 Deshaun Watson, leikmaður Cleveland Browns. Nick Cammett/Getty Images Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, hefur verið ásakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik. NFL-deildin hefur gefið út að hún sé með málið til skoðunar. Watson hefur ekki verið kærður fyrir glæpsamlegt athæfi en kona hefur höfðað skaðabótamál gegn honum fyrir atvik sem á að hafa átt sér stað þegar þau voru á stefnumóti í Houston árið 2020. Vill konan fá milljón Bandaríkjadala, 137 milljónir íslenskar, í skaðabætur. A new civil lawsuit filed in Houston on Monday accuses Cleveland Browns quarterback Deshaun Watson of sexual assault and battery in October 2020, when he was a member of the Houston Texans. https://t.co/zxNPmAV38m— ESPN (@espn) September 9, 2024 NFL hefur hafið rannsókn á málinu en leikmaðurinn verður þó ekki skikkaður í leikbann sem stendur þar sem konan hefur ekki kært Watson heldur eingöngu höfðað skaðabótamál gegn honum. Félag leikmannsins hefur jafnframt sagt að það muni virða gang málsins og fylgja regluverki deildarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Watson er sakaður um kynferðisbrot en árið 2022 var hann dæmdur í 11 leikja launalaust bann og sektaður um fimm milljónir Bandaríkjadala eftir að 24 konur sökuðu hann um meint kynferðisbrot og óviðeigandi hegðun er hann sótti nuddstofu árin 2020 og 2021. Watson neitaði ávallt sök og á endanum taldi kviðdómur ekki nægileg sönnunargögn til að sakfella leikstjórnandann. Hann samdi á endanum við 23 af konunum 24 utan dómstóla. Hinn 28 ára gamli Watson gekk í raðir Browns frá Houston Texans árið 2022. Skrifaði hann undir fimm ára samning upp á 230 milljónir Bandaríkjadala eða 32 milljarða íslenskra króna. Watson stýrði sóknarleik Browns þegar liðið tapaði gegn Dallas Cowboys í 1. umferð NFL-deildarinnar en óvíst er hvort liðið hvíli hann í þegar það mætir Texans þann 16. september næstkomandi. BBC greindi frá. NFL Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30 Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30 NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31 Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Jón Axel frábær í sigri toppliðsins NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sjá meira
Watson hefur ekki verið kærður fyrir glæpsamlegt athæfi en kona hefur höfðað skaðabótamál gegn honum fyrir atvik sem á að hafa átt sér stað þegar þau voru á stefnumóti í Houston árið 2020. Vill konan fá milljón Bandaríkjadala, 137 milljónir íslenskar, í skaðabætur. A new civil lawsuit filed in Houston on Monday accuses Cleveland Browns quarterback Deshaun Watson of sexual assault and battery in October 2020, when he was a member of the Houston Texans. https://t.co/zxNPmAV38m— ESPN (@espn) September 9, 2024 NFL hefur hafið rannsókn á málinu en leikmaðurinn verður þó ekki skikkaður í leikbann sem stendur þar sem konan hefur ekki kært Watson heldur eingöngu höfðað skaðabótamál gegn honum. Félag leikmannsins hefur jafnframt sagt að það muni virða gang málsins og fylgja regluverki deildarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Watson er sakaður um kynferðisbrot en árið 2022 var hann dæmdur í 11 leikja launalaust bann og sektaður um fimm milljónir Bandaríkjadala eftir að 24 konur sökuðu hann um meint kynferðisbrot og óviðeigandi hegðun er hann sótti nuddstofu árin 2020 og 2021. Watson neitaði ávallt sök og á endanum taldi kviðdómur ekki nægileg sönnunargögn til að sakfella leikstjórnandann. Hann samdi á endanum við 23 af konunum 24 utan dómstóla. Hinn 28 ára gamli Watson gekk í raðir Browns frá Houston Texans árið 2022. Skrifaði hann undir fimm ára samning upp á 230 milljónir Bandaríkjadala eða 32 milljarða íslenskra króna. Watson stýrði sóknarleik Browns þegar liðið tapaði gegn Dallas Cowboys í 1. umferð NFL-deildarinnar en óvíst er hvort liðið hvíli hann í þegar það mætir Texans þann 16. september næstkomandi. BBC greindi frá.
NFL Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30 Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30 NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31 Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Jón Axel frábær í sigri toppliðsins NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sjá meira
Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30
Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30
NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31