Sjáðu fyrstu mörk Orra Steins í treyju Real Sociedad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2024 11:15 Orri Steinn fagnaði sínu fyrsta marki fyrir Real Sociedad á sinn hefðbundna hátt. Real Sociedad Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur opnað markareikning sinn á Spáni en hann kom inn af bekknum og skoraði tvö í 3-0 sigri liðsins á Valencia. Þetta voru hans fyrstu mörk síðan hann gekk í raðir Sociedad frá FC Kaupmannahöfn. Sociedad keypti Orra Stein sem hafði byrjað tímabilið af gríðarlegum krafti með FCK. Það hefur tekið hinn tvítuga framherja sinn tíma að venjast hlutunum á Spáni en fyrir leikinn gegn Valencia hafði hann spilað fimm leiki án þess að finna netmöskvana, það breyttist á laugardag. Orri Steinn hóf leik á varamannabekknum en kom inn á þegar hálftími lifði leiks. Á 74. mínútu var hann nálægt því að skora þegar hann renndi sér á fyrirgjöf frá vinstri en Giorgi Mamardashvili varði vel í marki Valencia. Þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma fór Sociedad í skyndisókn. Brais Méndez, sem hafði einnig komið inn af bekknum, keyrði að marki áður en hann renndi boltanum þvert fyrir markið þar sem Orri Steinn skilaði knettinum við mikinn fögnuð viðstaddra og staðan orðin 2-0. Í uppbótartíma leiksins komust Sociedad í aðra slíka skyndisókn. Nú var það Sergio Gómez sem renndi boltanum frá vinstri á Orra Stein sem skoraði í fyrsta þrátt fyrir að varnarmaður Valencia hafi rennt sér í íslenska framherjann í þann mund sem hann skilaði boltanum í netið. Real Sociedad vann leikinn 3-0 en þetta var aðeins annar sigur liðsins í átta deildarleikjum. Liðið situr um þessar mundir í 12. sæti með 8 stig, sex stigum frá Mallorca sem situr í 4. sæti. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Sociedad keypti Orra Stein sem hafði byrjað tímabilið af gríðarlegum krafti með FCK. Það hefur tekið hinn tvítuga framherja sinn tíma að venjast hlutunum á Spáni en fyrir leikinn gegn Valencia hafði hann spilað fimm leiki án þess að finna netmöskvana, það breyttist á laugardag. Orri Steinn hóf leik á varamannabekknum en kom inn á þegar hálftími lifði leiks. Á 74. mínútu var hann nálægt því að skora þegar hann renndi sér á fyrirgjöf frá vinstri en Giorgi Mamardashvili varði vel í marki Valencia. Þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma fór Sociedad í skyndisókn. Brais Méndez, sem hafði einnig komið inn af bekknum, keyrði að marki áður en hann renndi boltanum þvert fyrir markið þar sem Orri Steinn skilaði knettinum við mikinn fögnuð viðstaddra og staðan orðin 2-0. Í uppbótartíma leiksins komust Sociedad í aðra slíka skyndisókn. Nú var það Sergio Gómez sem renndi boltanum frá vinstri á Orra Stein sem skoraði í fyrsta þrátt fyrir að varnarmaður Valencia hafi rennt sér í íslenska framherjann í þann mund sem hann skilaði boltanum í netið. Real Sociedad vann leikinn 3-0 en þetta var aðeins annar sigur liðsins í átta deildarleikjum. Liðið situr um þessar mundir í 12. sæti með 8 stig, sex stigum frá Mallorca sem situr í 4. sæti.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira