Dolly gefur 135 milljónir vegna Helenu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. október 2024 11:14 Söngkonan hefur þótt gjafmild í gegnum árin. Getty Bandaríska söngkonan Dolly Parton tilkynnti á föstudag að hún ætlar að gefa eina milljón Bandaríkjadala í hjálparstarf vegna fellibylsins Helenu sem reið yfir Bandaríkin í síðustu viku. Parton greindi frá þessu á viðburði í Tennessee, þar sem hún sagði að framlagið kæmi frá hennar persónulega bankareikningi. Ein milljón Bandaríkjadala nemur rúmum 135 milljónum króna. Sömu upphæð myndi skemmtigarður hennar, Dollywood, gefa í góðgerðasamtökin Mountain Ways, sem hafa aðstoðað þá sem misstu heimili sín í óveðrinu. Fellibylurinn Helena, sem reið yfir suðausturhluta Bandaríkjanna í lok september, er sagður einn stærsti fellibylur Karíbahafsins síðustu öldina. Helena olli að minnsta kosti 225 mannsföllum og gríðarmiklu tjóni á innviðum. Fellibylurinn er sá mannskæðasti í landinu frá fellibylnum Katrínu árið 2005. Eftir að Parton tilkynnti að hún skyldi styrkja málefnið með þessum hætti brast hún í söng og söng lagið Jolene. En í stað þess að syngja „Jolene“ söng hún „Helene“. Góðverkið er ekki hennar fyrsta sem vekur athygli en árið 2020 gaf hún milljón Bandaríkjadala í þróunarstarfsemi á Covid-bóluefninu Moderna. Þá hét hún því árið 2016 að hún hygðist gefa fjölskyldum sem misstu heimili sín í skógareldum í Tennessee ríki þúsund dali á mánuði. Hollywood Náttúruhamfarir Tónlist Bandaríkin Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Parton greindi frá þessu á viðburði í Tennessee, þar sem hún sagði að framlagið kæmi frá hennar persónulega bankareikningi. Ein milljón Bandaríkjadala nemur rúmum 135 milljónum króna. Sömu upphæð myndi skemmtigarður hennar, Dollywood, gefa í góðgerðasamtökin Mountain Ways, sem hafa aðstoðað þá sem misstu heimili sín í óveðrinu. Fellibylurinn Helena, sem reið yfir suðausturhluta Bandaríkjanna í lok september, er sagður einn stærsti fellibylur Karíbahafsins síðustu öldina. Helena olli að minnsta kosti 225 mannsföllum og gríðarmiklu tjóni á innviðum. Fellibylurinn er sá mannskæðasti í landinu frá fellibylnum Katrínu árið 2005. Eftir að Parton tilkynnti að hún skyldi styrkja málefnið með þessum hætti brast hún í söng og söng lagið Jolene. En í stað þess að syngja „Jolene“ söng hún „Helene“. Góðverkið er ekki hennar fyrsta sem vekur athygli en árið 2020 gaf hún milljón Bandaríkjadala í þróunarstarfsemi á Covid-bóluefninu Moderna. Þá hét hún því árið 2016 að hún hygðist gefa fjölskyldum sem misstu heimili sín í skógareldum í Tennessee ríki þúsund dali á mánuði.
Hollywood Náttúruhamfarir Tónlist Bandaríkin Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira