Patrik sýnir frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn gengur yfir Jón Þór Stefánsson skrifar 10. október 2024 08:08 Patrik hefur sýnt áhorfendum veðrið í Orlando í Flórída. Skjáskot/Patrik Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, einnig þekktur sem Prettyboitjokko, er í Flórída þar sem fellibylurinn Milton hefur gengið yfir. Þar er hann í glæsihýsi ásamt stórfjölskyldunni, þar á meðal er afi hans Helgi Vilhjálmsson, oftast kenndur við Góu. Í gær sýndi Patrik fylgjendum sínum á Instagram frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn var í aðsigi. „Jújú, þið lásuð rétt. Ég er staddur í Orlando, Flórída. Hurricane Milton er að fara að skella á í kvöld. Fólk er búið að segja okkur að leita skjóls, en við erum ekki að fara neitt. Við erum bara að fara taka storminn inn,“ sagði Patrik, sem tók þó fram að það mikilvægasta væri að halda sér öruggum á meðan óveðrið ríður yfir. Patrik sagði að vinur hans sem er búsettur í Atlanta hafi boðist til að taka á móti fjörutíu manns. Hann hafi þakkað gott boð, en þau ætli að halda sér í Flórída. Þrátt fyrir að stormur væri í aðsigi virtist ekki vanta hjá Patrik að hafa gaman. Hann sýndi frá komu sinni í stóran leikjasal þar sem hann prófaði meðal annars sýndaveruleikagleraugu. Þar á eftir fór hann á pizzastað. „Klukkan er að verða þrjú. Eini staðurinn sem var opinn heitir Marcos Pizza. Það er ekki nema tveggja tíma bið í pizzuna. En ég er ekkert stressaður.“ Þá sýndi hann reglulega frá veðrinu við húsið þar sem fjölskyldan gistir. Af myndum hans að dæma var mikil rigning, en ekki var hægt að sjá að stormurinn væri farinn að ganga yfir af miklum krafti þar sem hann var staðsettur. Fellibylurinn Milton Bandaríkin Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Í gær sýndi Patrik fylgjendum sínum á Instagram frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn var í aðsigi. „Jújú, þið lásuð rétt. Ég er staddur í Orlando, Flórída. Hurricane Milton er að fara að skella á í kvöld. Fólk er búið að segja okkur að leita skjóls, en við erum ekki að fara neitt. Við erum bara að fara taka storminn inn,“ sagði Patrik, sem tók þó fram að það mikilvægasta væri að halda sér öruggum á meðan óveðrið ríður yfir. Patrik sagði að vinur hans sem er búsettur í Atlanta hafi boðist til að taka á móti fjörutíu manns. Hann hafi þakkað gott boð, en þau ætli að halda sér í Flórída. Þrátt fyrir að stormur væri í aðsigi virtist ekki vanta hjá Patrik að hafa gaman. Hann sýndi frá komu sinni í stóran leikjasal þar sem hann prófaði meðal annars sýndaveruleikagleraugu. Þar á eftir fór hann á pizzastað. „Klukkan er að verða þrjú. Eini staðurinn sem var opinn heitir Marcos Pizza. Það er ekki nema tveggja tíma bið í pizzuna. En ég er ekkert stressaður.“ Þá sýndi hann reglulega frá veðrinu við húsið þar sem fjölskyldan gistir. Af myndum hans að dæma var mikil rigning, en ekki var hægt að sjá að stormurinn væri farinn að ganga yfir af miklum krafti þar sem hann var staðsettur.
Fellibylurinn Milton Bandaríkin Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira