Fékk unnustu í afmælisgjöf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. október 2024 13:01 Arnór og Kolbrún kynntust þegar þau voru nemendur í Verslunarskóla Íslands. Leikaraparið Arnór Björnsson og Kolbrún María Másdóttir eru trúlofuð. Arnór fór á skeljarnar daginn fyrir 26 ára afmælið sitt í vikunni og lýsir hann sér sem heppnasta manni í heimi. Arnór deildi gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum í vikunni og skrifar: „Kolbrún ákvað reyndar að gefa mér snemmbúna afmælisgjöf í gær. En þá voru liðin 8 ár frá fyrsta stefnumóti okkar. Í tilefni þess ákvað ég að prófa að spyrja hvort hún vildi giftast mér? Hún sagði já. Það var besta afmælisgjöf sem ég hef fengið á ævi minni. Ég er heppnasti maður í heimi,“ skrifar Arnór. Arnór og Kolbrún byrjuðu saman þegar þau voru bæði við nám í Verzlunarskóla Íslands haustið 2016. Arnór útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2022. Samhliða leikaraferlinum kennir hann leiklist, auk þess er hann einn af þremur höfundum Stundarinnar okkar á RÚV. Kolbrún María er leikkona og málfræðingur en hún útskrifaðist úr málvísindum í vor. Kolbrún er ein af umsjónarmönnum Krakkafrétta á RÚV og er einnig aðstoðarleikstjóri sýningarinnar Tóm hamingja sem verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu í nóvember. Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Arnór deildi gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum í vikunni og skrifar: „Kolbrún ákvað reyndar að gefa mér snemmbúna afmælisgjöf í gær. En þá voru liðin 8 ár frá fyrsta stefnumóti okkar. Í tilefni þess ákvað ég að prófa að spyrja hvort hún vildi giftast mér? Hún sagði já. Það var besta afmælisgjöf sem ég hef fengið á ævi minni. Ég er heppnasti maður í heimi,“ skrifar Arnór. Arnór og Kolbrún byrjuðu saman þegar þau voru bæði við nám í Verzlunarskóla Íslands haustið 2016. Arnór útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2022. Samhliða leikaraferlinum kennir hann leiklist, auk þess er hann einn af þremur höfundum Stundarinnar okkar á RÚV. Kolbrún María er leikkona og málfræðingur en hún útskrifaðist úr málvísindum í vor. Kolbrún er ein af umsjónarmönnum Krakkafrétta á RÚV og er einnig aðstoðarleikstjóri sýningarinnar Tóm hamingja sem verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu í nóvember.
Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira