Guðmundur Árni stefnir á oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2024 11:29 Guðmundur Árni stefnir á þing og er tilbúinn í slaginn. Vísir/Vilhem „Það er mikill hugur í mér,“ svarar Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Samfylkingarinnar og bæjarstjórnarmaður í Hafnarfirði, spurður að því hvort hann verði á lista fyrir Samfylkinguna í komandi þingkosningum. „Ég ætla að gefa kost á mér í oddvitasætið hér í Kraganum og er bjartsýnn,“ bætir hann við. „Við ætlum að sækja hér góðan sigur.“ Guðmundur Árni var áður þingmaður Reyknesinga fyrir Alþýðuflokkinn og Samfylkinguna árin 1993 til 2003, þingmaður Suðvesturkjördæmis fyrir Samfylkinguna 2003 til 2005 og ráðherra 1993 til 1994. Eftir sextán ára hlé í pólitík snéri hann aftur fyrir tveimur og hálfu ári síðan og var kjörinn varaformaður Samfylkingarinnar í október 2022. Guðmundur Árni segist þó ekki löngu hafa gert það upp við sig að freista þess að snúa aftur á þing. „En síðan gerast hlutir og það bresta á kosningar. Og ég vil hjálpa mínu fólki eins og ég get,“ segir hann. „Það er mikil og brýn þörf fyrir nýja ríkisstjórn og aðra að taka við og ég vil vera í því liði.“ Þess má geta að Þórunn Sveinbjarnardóttir var oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í síðustu kosningum og eini frambjóðandi flokksins í kjördæminu sem náði inn á þing. Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Suðvesturkjördæmi Hafnarfjörður Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Sjá meira
„Ég ætla að gefa kost á mér í oddvitasætið hér í Kraganum og er bjartsýnn,“ bætir hann við. „Við ætlum að sækja hér góðan sigur.“ Guðmundur Árni var áður þingmaður Reyknesinga fyrir Alþýðuflokkinn og Samfylkinguna árin 1993 til 2003, þingmaður Suðvesturkjördæmis fyrir Samfylkinguna 2003 til 2005 og ráðherra 1993 til 1994. Eftir sextán ára hlé í pólitík snéri hann aftur fyrir tveimur og hálfu ári síðan og var kjörinn varaformaður Samfylkingarinnar í október 2022. Guðmundur Árni segist þó ekki löngu hafa gert það upp við sig að freista þess að snúa aftur á þing. „En síðan gerast hlutir og það bresta á kosningar. Og ég vil hjálpa mínu fólki eins og ég get,“ segir hann. „Það er mikil og brýn þörf fyrir nýja ríkisstjórn og aðra að taka við og ég vil vera í því liði.“ Þess má geta að Þórunn Sveinbjarnardóttir var oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í síðustu kosningum og eini frambjóðandi flokksins í kjördæminu sem náði inn á þing.
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Suðvesturkjördæmi Hafnarfjörður Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Sjá meira