„Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. október 2024 11:02 Dagbjört á ferðalagi með fjölskyldu sinni í æsku. Hún segist hafa verið lögð í svæsið einelti sem barn og alltaf upplifað sig öðruvísi. Dagbjört Andrésdóttir Dagbjört Andrésdóttir, 33 ára söngkona, greindist með svokallaða heilatengda sjónskerðingu fyrir sjö árum. Greiningin færði henni svör við fjölmörgum spurningum sem höfðu ásótt hana frá barnæsku. Við heyrðum sögu Dagbjartar í Íslandi í dag í vikunni. Dagbjört fæddist tveimur mánuðum fyrir tímann og fæðingarsaga hennar er vægast sagt brösuleg, eins og hún lýsir í Íslandi í dag. Þegar Dagbjört eltist varð ljóst að ekki var allt með felldu. Hún er með sjóntaugarýrnun og greindist með heilalömun, sem stundum er einnig kölluð CP-hreyfihömlun. Hún er einnig greind á einhverfurófi og níu ára var hún jafnframt greind með reikniblindu. En Dagbjört er ekki endilega á því í dag að þær greiningar séu allar réttar. Það sé dæmigert að fólk, sem reynist vera með heilatengda sjónskerðingu, sé fyrst greint með eitthvað annað. Og uppvöxturinn var alls enginn dans á rósum. „Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti. Ég passaði aldrei inn í hópinn, var alltaf öðruvísi, gat aldrei leikið mér við hina krakkana eða gert eins og þau gerðu. Þetta var mjög svæsið einelti eiginlega alla grunnskólagönguna,“ segir Dagbjört. Viðtalið við Dagbjörtu má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Þar fer hún yfir aðdraganda greiningarinnar, kynni sín af Gordon Dutton skoskum prófessor, foreldramissinn, sönginn og heimildamyndina Acting normal with CVI sem gerð var um líf hennar. Ísland í dag Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Dagbjört fæddist tveimur mánuðum fyrir tímann og fæðingarsaga hennar er vægast sagt brösuleg, eins og hún lýsir í Íslandi í dag. Þegar Dagbjört eltist varð ljóst að ekki var allt með felldu. Hún er með sjóntaugarýrnun og greindist með heilalömun, sem stundum er einnig kölluð CP-hreyfihömlun. Hún er einnig greind á einhverfurófi og níu ára var hún jafnframt greind með reikniblindu. En Dagbjört er ekki endilega á því í dag að þær greiningar séu allar réttar. Það sé dæmigert að fólk, sem reynist vera með heilatengda sjónskerðingu, sé fyrst greint með eitthvað annað. Og uppvöxturinn var alls enginn dans á rósum. „Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti. Ég passaði aldrei inn í hópinn, var alltaf öðruvísi, gat aldrei leikið mér við hina krakkana eða gert eins og þau gerðu. Þetta var mjög svæsið einelti eiginlega alla grunnskólagönguna,“ segir Dagbjört. Viðtalið við Dagbjörtu má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Þar fer hún yfir aðdraganda greiningarinnar, kynni sín af Gordon Dutton skoskum prófessor, foreldramissinn, sönginn og heimildamyndina Acting normal with CVI sem gerð var um líf hennar.
Ísland í dag Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira