Hvað gerist svo? Árný Björg Blandon skrifar 26. október 2024 12:31 Nú get ég ekki orða bundist frekar en svo oft áður. Undir tímabundinni „starfsstjórn“ Bjarna Ben þar sem brýnt er að klára mikilvæg mál fyrir kosningar, á að skjóta inn beiðni fyrir hvalveiðum! Er það tilviljun eða með ráðum gert að umsókn um leyfi til hvalveiða sé komin upp á borð starfsstjórnarinnar? Er það tilviljun eða með ráðum gert að allt í einu er Jón Gunnarsson komin til starfa undir stjórn Bjarna Ben og hefur nú þegið 5. sæti sem kom alls ekki til greina fyrir fáeinum dögum? Hann vildi bara 2. sæti eða ekkert. Það er ljóst að spilling og eiginhagsmunagæsla er aldrei langt undan hjá þessum stjórnmálaflokki. Jón Gunnarsson, sem mögulega, kannski var á leiðinni í annan flokk er nú allt í einu komin á fullt í að vasast sem aðstoðarmaður í matvælaráðuneyti Bjarna Ben. Hann óskaði eftir umsóknum um hvalveiðar og nú liggur ein á borðinu. Það var undur fljótt að gerast. Ég spyr, þarf allt í einu að afgreiða hvalveiðimál áður en ný ríkisstjórn er komin til starfa? Jón Gunnars lætur Bjarna Ben kaupa sig aftur til baka í flokkinn. Kristján hvalveiðikóngur sér stórkostlegt tækifæri á borðinu. Hvað gerist svo? Sjáum við ekki í gegnum þetta? Er þetta það sem við viljum kjósa yfir okkur? Höfum við ekki fengið nóg? Ég vona að þetta útspil verði þeim ekki til framfara í næstu kosningum. Höfundur vinnur við þýðingar og yfirlestur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árný Björg Blandon Hvalveiðar Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Lilja lofar öllu fögru Björn B Björnsson skrifar Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar Sjá meira
Nú get ég ekki orða bundist frekar en svo oft áður. Undir tímabundinni „starfsstjórn“ Bjarna Ben þar sem brýnt er að klára mikilvæg mál fyrir kosningar, á að skjóta inn beiðni fyrir hvalveiðum! Er það tilviljun eða með ráðum gert að umsókn um leyfi til hvalveiða sé komin upp á borð starfsstjórnarinnar? Er það tilviljun eða með ráðum gert að allt í einu er Jón Gunnarsson komin til starfa undir stjórn Bjarna Ben og hefur nú þegið 5. sæti sem kom alls ekki til greina fyrir fáeinum dögum? Hann vildi bara 2. sæti eða ekkert. Það er ljóst að spilling og eiginhagsmunagæsla er aldrei langt undan hjá þessum stjórnmálaflokki. Jón Gunnarsson, sem mögulega, kannski var á leiðinni í annan flokk er nú allt í einu komin á fullt í að vasast sem aðstoðarmaður í matvælaráðuneyti Bjarna Ben. Hann óskaði eftir umsóknum um hvalveiðar og nú liggur ein á borðinu. Það var undur fljótt að gerast. Ég spyr, þarf allt í einu að afgreiða hvalveiðimál áður en ný ríkisstjórn er komin til starfa? Jón Gunnars lætur Bjarna Ben kaupa sig aftur til baka í flokkinn. Kristján hvalveiðikóngur sér stórkostlegt tækifæri á borðinu. Hvað gerist svo? Sjáum við ekki í gegnum þetta? Er þetta það sem við viljum kjósa yfir okkur? Höfum við ekki fengið nóg? Ég vona að þetta útspil verði þeim ekki til framfara í næstu kosningum. Höfundur vinnur við þýðingar og yfirlestur.
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar