„Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 09:22 Benoný Breki Andrésson fagnar einu af fimm mörkum sínum á móti HK um helgina. Vísir/Anton Brink Stúkan valdi KR-inginn Benoný Breka Andrésson besta unga leikmann Bestu deildar karla í fótbolta í ár og hann ræddi við Guðmund Benediktsson í lokaþættinum á Stöð 2 Sport í gær. „Ekki bara besti ungi leikmaðurinn á tímabilinu heldur maðurinn sem sló loksins markametið í efstu deild. Fimm mörk í gær, takk fyrir, 21 mark í efstu deild,“ sagði Guðmundur Benediktsson þegar hann afhenti þessum nítján ára gamla strák verðlaun sín. Sá hann þetta fyrir sér? Gummi Ben vildi fá að vita hvort að hefði séð þetta fyrir sér fyrir lokaleikinn á móti HK. „Ég verð eiginlega að segja að ég var búinn að hugsa þetta fyrir leik að mig vantaði fjögur mörk. Það var nokkurn vegin stærsta markmiðið mitt í leiknum var að ná eins mörgum mörkum og ég gat,“ sagði Benoný Breki. „Ég hefði allan daginn getað skorað fleiri. Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik. Ég er mjög ánægður með þessi fimm,“ sagði Benoný. Ætlaði sér að verða markahæstur Setti hann sér markmið í markaskorun fyrir þetta tímabil? „Ég setti mér markmið fyrir tímabilið og ég ætlaði að verða markahæstur. Að bæta metið var með þarna inn í. Síðan náði ég að gera það í gær og ég er bara mjög ánægður,“ sagði Benoný. „Áður en þú ferð vil ég spyrja þig: Hvað er að fara að gerast í haust hjá Benoný,“ spurði Guðmundur. „Það verður bara að koma í ljós. Mér finnst líklegast ég fari út. Ég veit ekkert hvað en það kemur miklu betur í ljós á næstu dögum,“ sagði Benoný. Gærdagurinn skemmdi ekkert fyrir „Gærdagurinn skemmdi ekkert fyrir,“ skaut Guðmundur inn í. „Nei alls ekki. Þetta verður bara að koma betur í ljós á næstu dögum,“ sagði Benoný „Ég vona að ég sjái þig ekki í Bestu deildinni á næstu leiktíð þó að það væri mjög gaman að hafa þig. Innilega til hamingju með tímabilið,“ sagði Gummi Ben eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal Gumma Ben við Benoný Breka Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Ekki bara besti ungi leikmaðurinn á tímabilinu heldur maðurinn sem sló loksins markametið í efstu deild. Fimm mörk í gær, takk fyrir, 21 mark í efstu deild,“ sagði Guðmundur Benediktsson þegar hann afhenti þessum nítján ára gamla strák verðlaun sín. Sá hann þetta fyrir sér? Gummi Ben vildi fá að vita hvort að hefði séð þetta fyrir sér fyrir lokaleikinn á móti HK. „Ég verð eiginlega að segja að ég var búinn að hugsa þetta fyrir leik að mig vantaði fjögur mörk. Það var nokkurn vegin stærsta markmiðið mitt í leiknum var að ná eins mörgum mörkum og ég gat,“ sagði Benoný Breki. „Ég hefði allan daginn getað skorað fleiri. Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik. Ég er mjög ánægður með þessi fimm,“ sagði Benoný. Ætlaði sér að verða markahæstur Setti hann sér markmið í markaskorun fyrir þetta tímabil? „Ég setti mér markmið fyrir tímabilið og ég ætlaði að verða markahæstur. Að bæta metið var með þarna inn í. Síðan náði ég að gera það í gær og ég er bara mjög ánægður,“ sagði Benoný. „Áður en þú ferð vil ég spyrja þig: Hvað er að fara að gerast í haust hjá Benoný,“ spurði Guðmundur. „Það verður bara að koma í ljós. Mér finnst líklegast ég fari út. Ég veit ekkert hvað en það kemur miklu betur í ljós á næstu dögum,“ sagði Benoný. Gærdagurinn skemmdi ekkert fyrir „Gærdagurinn skemmdi ekkert fyrir,“ skaut Guðmundur inn í. „Nei alls ekki. Þetta verður bara að koma betur í ljós á næstu dögum,“ sagði Benoný „Ég vona að ég sjái þig ekki í Bestu deildinni á næstu leiktíð þó að það væri mjög gaman að hafa þig. Innilega til hamingju með tímabilið,“ sagði Gummi Ben eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal Gumma Ben við Benoný Breka
Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira