Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. október 2024 15:46 Einar flutti ræðu á þingi Norðurlandaráðs í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Reykjavík Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir að úkraínski fáninn muni blakta við ráðhús Reykjavíkur þar til Úkraína hefur unnið fullnaðarsigur. Fáninn hefur verið blaktandi við við Ráðhúsið síðan stríðið hófst fyrir meira en tveimur árum. Þetta kom fram í ræðu Einars á þingi Norðurlandaráðs fyrr í dag, þar sem hann sagði mikilvægi norðurslóða aldrei hafa verið meira. „Á tímum átaka þar sem stórveldin marka sér sérstöðu, og gera tilkall til áhrifa sannast að smærri þjóðum farnast best þegar þær vinna saman á grundvelli alþjóðakerfis sem byggir á alþjóðalögum og reglum. En Norðurlandaráð byggir á enn traustari grunni, vináttu og frændsemi,“ sagði Einar. Hann segir Reykjavíkurborg hafa strax tekið skýra afstöðu gegn árásarstríði Rússa þegar innrásin hófst, og hafi í kjölfarið slitið systraborgarsamstarfi við Moskvu. Úkraínski fáinn hafi blaktað við Ráðhúsið allar götur síðan. Þá benti hann á að Ísland hefði tekið á móti um 4000 flóttamönnum frá Úkraínu og flestir þeirra byggju í Reykjavík. „Við erum þakklát fyrir að fá tækifæri til að styðja við úkraínskar fjölskyldur með þeim hætti. Úkraína Reykjavík Borgarstjórn Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs í Reykjavík 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira
Þetta kom fram í ræðu Einars á þingi Norðurlandaráðs fyrr í dag, þar sem hann sagði mikilvægi norðurslóða aldrei hafa verið meira. „Á tímum átaka þar sem stórveldin marka sér sérstöðu, og gera tilkall til áhrifa sannast að smærri þjóðum farnast best þegar þær vinna saman á grundvelli alþjóðakerfis sem byggir á alþjóðalögum og reglum. En Norðurlandaráð byggir á enn traustari grunni, vináttu og frændsemi,“ sagði Einar. Hann segir Reykjavíkurborg hafa strax tekið skýra afstöðu gegn árásarstríði Rússa þegar innrásin hófst, og hafi í kjölfarið slitið systraborgarsamstarfi við Moskvu. Úkraínski fáinn hafi blaktað við Ráðhúsið allar götur síðan. Þá benti hann á að Ísland hefði tekið á móti um 4000 flóttamönnum frá Úkraínu og flestir þeirra byggju í Reykjavík. „Við erum þakklát fyrir að fá tækifæri til að styðja við úkraínskar fjölskyldur með þeim hætti.
Úkraína Reykjavík Borgarstjórn Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs í Reykjavík 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira