Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2024 16:09 Diljá Ýr Zomers skoraði í Hollandi í dag. @ohlwomen Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Daníel kom inn á undir lok leiks þegar Malmö mætti Hammarby á útivelli, en liðin gerðu 2-2 jafntefli, í slag tveggja efstu liða delidarinnar. Malmö heldur því áfram átta stiga forskoti á toppnum, fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Eggert Aron Guðmundsson og Andri Fannar Baldursson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 heimasigur gegn Västerås. Andri lék allan leikinn og Eggert fram á 58. mínútu, en sigurmarkið skoraði Rami Kaib í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Með sigrinum komst Elfsborg upp um tvö sæti, að minnsta kosti tímabundið og er í 6. sæti með 44 stig. Västerås er neðst og var fallið fyrir leiki dagsins. Einnig er leikið í sænsku kvennadeildinni í dag og skoraði Hlín Eiríksdóttir sitt þrettánda mark á tímabilinu, eins og greint var frá fyrr í dag. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru svo í byrjunarliði Växjö sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Hammarby. Växjö er þó búið að bjarga sér frá falli og er í 10. sæti af 14 liðum með 27 stig eftir 25 leiki af 26. Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka OH Leuven sem vann öruggan 6-1 sigur gegn Herent í hollensku bikarkeppninni. Markið skoraði hún með skalla í fyrri hálfleik þegar hún kom Leuven í 2-0. Loks var Sædís Rún Heiðarsdóttir í liði Noregsmeistara Vålerenga sem þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér titilinn slaka ekkert á og unnu Brann á útivelli, 2-1. Sædís lék fram á 61. mínútu en fór af velli skömmu eftir að Vålerenga hafði komist í 2-1. Sænski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Daníel kom inn á undir lok leiks þegar Malmö mætti Hammarby á útivelli, en liðin gerðu 2-2 jafntefli, í slag tveggja efstu liða delidarinnar. Malmö heldur því áfram átta stiga forskoti á toppnum, fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Eggert Aron Guðmundsson og Andri Fannar Baldursson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 heimasigur gegn Västerås. Andri lék allan leikinn og Eggert fram á 58. mínútu, en sigurmarkið skoraði Rami Kaib í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Með sigrinum komst Elfsborg upp um tvö sæti, að minnsta kosti tímabundið og er í 6. sæti með 44 stig. Västerås er neðst og var fallið fyrir leiki dagsins. Einnig er leikið í sænsku kvennadeildinni í dag og skoraði Hlín Eiríksdóttir sitt þrettánda mark á tímabilinu, eins og greint var frá fyrr í dag. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru svo í byrjunarliði Växjö sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Hammarby. Växjö er þó búið að bjarga sér frá falli og er í 10. sæti af 14 liðum með 27 stig eftir 25 leiki af 26. Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka OH Leuven sem vann öruggan 6-1 sigur gegn Herent í hollensku bikarkeppninni. Markið skoraði hún með skalla í fyrri hálfleik þegar hún kom Leuven í 2-0. Loks var Sædís Rún Heiðarsdóttir í liði Noregsmeistara Vålerenga sem þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér titilinn slaka ekkert á og unnu Brann á útivelli, 2-1. Sædís lék fram á 61. mínútu en fór af velli skömmu eftir að Vålerenga hafði komist í 2-1.
Sænski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira