PSV og Zagreb skoruðu fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 20:02 Malik Tillman og Noa Lang. Rene Nijhuis/MB Media Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. PSV fékk Girona í heimsókn og gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. Ryan Flamingo kom heimaliðinu yfir eftir undirbúning Malik Tillman þegar rúmlega stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Tillman sjálfur bætti svo öðru markinu við á 33. mínútu eftir sendingu Noa Lang og staðan 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins tíu mínútur liðnar af síðari hálfleik þegar Arnau Martinez fékk sitt annað gula spjald í liði gestanna og þeir því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ismael Saibari hélt hann hefði komið PSV í 3-0 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Johan Bakayoko kom PSV hins vegar í 3-0 eftir sendingu frá Tillman sem var allt í öllu. Það mark stóð, staðan orðin 3-0 og áður en flautað var til leiksloka var staðan orðin 4-0. Ladislav Krejci setti boltann þá í eigið net og fullkomnaði þar með frábært kvöld heimaliðsins. Lokatölur 4-0 og PSV komið á blað í Meistaradeildinni. Liðið er í 19. sæti með fimm stig að loknum fjórum leikjum. Girona er á sama tíma í 26. sæti með þrjú stig. Dinamo Zagreb gerði þá góða ferð til Slóvakíu og vann þar 4-1 útisigur á Slovan Bratislava. Sigurlið Zagreb er nú með sjö stig í 10. sæti á meðan Bratislava er á botninum án sigurs. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
PSV fékk Girona í heimsókn og gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. Ryan Flamingo kom heimaliðinu yfir eftir undirbúning Malik Tillman þegar rúmlega stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Tillman sjálfur bætti svo öðru markinu við á 33. mínútu eftir sendingu Noa Lang og staðan 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins tíu mínútur liðnar af síðari hálfleik þegar Arnau Martinez fékk sitt annað gula spjald í liði gestanna og þeir því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ismael Saibari hélt hann hefði komið PSV í 3-0 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Johan Bakayoko kom PSV hins vegar í 3-0 eftir sendingu frá Tillman sem var allt í öllu. Það mark stóð, staðan orðin 3-0 og áður en flautað var til leiksloka var staðan orðin 4-0. Ladislav Krejci setti boltann þá í eigið net og fullkomnaði þar með frábært kvöld heimaliðsins. Lokatölur 4-0 og PSV komið á blað í Meistaradeildinni. Liðið er í 19. sæti með fimm stig að loknum fjórum leikjum. Girona er á sama tíma í 26. sæti með þrjú stig. Dinamo Zagreb gerði þá góða ferð til Slóvakíu og vann þar 4-1 útisigur á Slovan Bratislava. Sigurlið Zagreb er nú með sjö stig í 10. sæti á meðan Bratislava er á botninum án sigurs.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira