Innlent

Fjöl­menn lög­reglu­að­gerð á Ísa­firði

Atli Ísleifsson skrifar
Stjórnsýsluhúsið stendur við Hafnarstræti.
Stjórnsýsluhúsið stendur við Hafnarstræti. Vísir/Vilhelm

Fjöl­menn lög­regluaðgerð var við Stjórnsýsluhús Ísaf­jarðar síðdegis í gær.

Þetta kemur fram í frétt mbl, en húsið stendur við Hafnarstræti og hýs­ir bæði stofn­an­ir og fyr­ir­tæki.

Lög­reglu­stjóri Vest­fjarða, Helgi Jensson, sagðist í samtali við mbl ekki vilja tjá sig um aðgerðina að svo stöddu en að embættið myndi tjá sig síðar um málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×