Innlent

Stór­sigur stjórnar­and­stöðu, fyrstu við­brögð og stemning fram á nótt

Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar
Sindri Sindrason segir kvöldfréttir.
Sindri Sindrason segir kvöldfréttir.

Farið verður ýtarlega yfir helstu niðurstöður alþingiskosninganna í hádegisfréttum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar núna klukkan tólf.

Farið verður yfir helstu niðurstöður miðað við þær tölur sem liggja fyrir, rætt við formenn flokka sem ýmist hlutu afhroð eða unnu stórsigur í kosningunum samanborið við kosningarnar 2021. 

Þá sýnum við frá bestu augnablikunum frá kosninganótt, sjáum stemninguna sem var á kosningavökum flokkanna þar sem var bæði hlegið, sungið og grátið. 

Þá ræðum við einnig við nokkra nýja þingmenn sem hafa tryggt sér sæti á Alþingi. 

Ekki missa af þessum aukafréttatíma í sjónvarpi á slaginu klukkan tólf í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×