Með 40 þúsund kjúklinga í ræktun

Opið hús var hjá kjúklingabónda í Flóahreppi um helgina þar sem mátti skoða nýklakta unga. Hænsnaungar vaxa mjög hratt úr grasi og lifa bara í fimm vikur áður en þeim er slátrað. Bóndi segir velferð fuglanna númer eitt, tvö og þrjú á þessum stutta líftíma.

1678
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir