Vill mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Miðflokki

Tómas A. Tómasson segist lifa æskudrauminn. Hann vonast til að verða næsti forseti Alþingis og segir að það hafi tekið tíma að læra að taka fréttir af blundum hans í þingsal ekki inn á sig.

182
03:17

Vinsælt í flokknum Fréttir