Keppa um eina milljón: „Pörin eru frekar ólík og á ólíkum stað í lífinu“

Viltu finna milljón eru nýir þættir á Stöð 2 í umsjón Hrefnu Björk Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar. Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við það að taka fjármálin í gegn.

3041
03:25

Vinsælt í flokknum Ísland í dag