Reynsluakstur: Gerbreyttur flottari RAV4 Með fimmtu kynslóð bílsins sem bjó til jepplingaflokkinn er kominn gerbreyttur bíll með mun öflugri drifrás, mun betri aksturseiginleikum, meira plássi, flottari innréttingu og með hærra undir lægsta punkt. Bílar 6. febrúar 2019 13:00
Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur dregið til baka áform sín um að framleiða nýja gerð X-Trail bíla í bresku borginni Sunderland. Brexit er ástæðan fyrir breytingunni. Viðskipti erlent 3. febrúar 2019 19:26
Eigendur Toyota á Íslandi kaupa þrotabú Bílanausts Áformað er að reka verslanir Bílanausts í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og á Selfossi áfram og stefnt er að opnun verslananna á Akureyri og Egilsstöðum síðar. Viðskipti innlent 1. febrúar 2019 15:13
„Lyklalausar“ bifreiðar berskjaldaðri en menn héldu Bifreiðar sem ekki þarf lykil til að ræsa eru mun berskjaldaðri fyrir því að vera stolið en menn hafa haldið fram. Tækni til að komast inn á tíðni bílsins og „plata“ hann hefur náð fótfestu og með því hægt að opna bifreiðina, ræsa vélina og aka í burtu. Sumar af mest seldu bíltegundum heims eru meðal þeirra sem hægt er að stela með þessari tækni. Bílar 31. janúar 2019 08:00
Bílasalan næmari fyrir umræðunni Þjóðfélagsumræðan í vetur hafði töluverð áhrif á bílasölu. Aftur á móti jókst eftirspurn eftir bílaleigubílum. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 07:00
Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Viðskipti innlent 22. janúar 2019 09:14
Segir að fyrrverandi stjórnanda Nissan sé haldið við grimmilegar aðstæður Eiginkona Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformanns Nissan, segir að honum sé haldið við grimmilegar aðstæður í fangelsi í Japan. Ghosn hefur verið ákærðir fyrir umfangsmikið fjármálamisferli í starfinu sínu hjá bílaframleiðandanum. Erlent 15. janúar 2019 10:38
Kona innkölluð vegna heilabilunar BL Hyundai, sem starfrækir verslun í Kauptúni í Garðabæ, mun þurfa að innkalla 66 bifreiðar af gerðinni KONA EV. Viðskipti innlent 11. janúar 2019 10:10
Nýjar ákærur gegn fyrrverandi stjórnarformanni Nissan Carlos Ghosn er meðal annars sakaður um að hafa velt milljarðatapi af persónulegum fjárfestingum yfir á japanska bílaframleiðandann. Erlent 11. janúar 2019 07:36
Japanskir og kóreskir bílar öruggastir Best kom bílaframleiðandinn Subaru út með 7 bíla af þeim 30 sem náðu toppeinkuninni IIHS Top Safety Pick+. Bílar 3. janúar 2019 08:15
Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu. Bílar 3. janúar 2019 08:15
Loka tveimur verksmiðjum Það verður gott jólafríið sem starfsmenn fá í tveimur verksmiðjum sem Fiat Chrysler Automobiles starfrækir í Bandaríkjunum. Bílar 20. desember 2018 10:00
Fingrafar nægir til að opna og ræsa bílinn Hyundai hefur þróað tækni sem gerir bíleigendum kleift að opna og ræsa bíla sína með fingrafarinu einu saman. Bílar 20. desember 2018 09:00
Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. Innlent 20. desember 2018 09:00
FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. Innlent 17. desember 2018 20:30
Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. Innlent 15. desember 2018 14:00
Starfsfólk Goodyear í Venesúela fær tíu hjólbarða við starfslok Hjólbarðaframleiðandinn Goodyear tilkynnti í gær að hann hyggðist loka verksmiðjum sínum í Venesúela vegna bágrar stöðu efnahagsmála í landinu. Viðskipti innlent 11. desember 2018 15:36
„Rassvasabókhald um tugmilljarða framkvæmdir“ Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu vinnubrögð meirihlutans á þingi við samgönguáætlun undir liðnum störf þingsins í dag. Innlent 11. desember 2018 15:04
Toyota á Íslandi innkallar þúsundir bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla alls 4021 bifreið vegna galla í loftpúðum. Viðskipti innlent 11. desember 2018 14:12
Vegtollar og aukin vegagerð á hraðferð í gegnum Alþingi Veggjöld verða tekin upp á stofnbrautum út frá Reykjavík og í jarðgöngum landsins, og framkvæmdir í samgöngumálum stórauknar, samkvæmt breytingartillögu við samgönguáætlun, sem gæti hlotið samþykki Alþingis fyrir lok vikunnar. Innlent 10. desember 2018 20:00
Atlantsolía kaupir fimm stöðvar af Olís Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Atlantsolíu á fimm eldsneytisstöðvum af Olís á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 3. desember 2018 17:43
Innkalla rúmlega 1600 nýlega Mitshubishi-bíla á Íslandi Hekla hf. mun þurfa að innkalla 1611 nýlegar Mitsubishi-bifreiðar vegna hugbúnaðarvillu. Viðskipti innlent 3. desember 2018 09:59
Jaguar Land Rover á grænu ljósi Þróunarverkefni sem kemur á samskiptum milli bíla og umferðarljósa til að lágmarka bið á rauðu ljósi. Bílar 29. nóvember 2018 22:30
Subaru smíðar sinn öflugasta WRX Líklega er frægasti einstaki bíll Subaru hinn rallhæfi Impreza WRX STI. Hefur hann notið gríðarlegra vinsælda allt frá tilkomu hans árið 1994. Bíllinn hefur orðið sífellt öflugri með árunum og nú má fá grunngerð WRX með 268 hestafla vél og WRX STI með 296 hestöfl til taks. Bílar 29. nóvember 2018 18:00
Toyota innkallar 761 bifreið á Íslandi Toyota á Íslandi mun þurfa að innkalla Toyota Aygo bifreiðar af árgerðunum 2005 til 2014. Viðskipti innlent 29. nóvember 2018 12:20
Tesla auglýsir starf á Íslandi Rafbílaframleiðandinn Tesla Motors auglýsir á heimasíðu sinni eftir starfskrafti til að þjónusta Tesla bifreiðar hér á Íslandi. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 20:18
Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Viðskipti erlent 22. nóvember 2018 14:09
Í þessum löndum er bensínið ódýrast Í Íran kostar lítrinn 34 krónur en 253 í Hong Kong, sem er þó ekki miklu hærra verð en hér á landi. Bílar 22. nóvember 2018 09:00
Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag Viðskipti erlent 20. nóvember 2018 11:15