Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

skreyttir skrokkar

Nemendur Förðunarskóla Snyrtiakademíunnar þreyttu á dögunum lokaverkefni sitt í skólanum. Verkefnið snerist um fantasíuförðun.

Lífið
Fréttamynd

Börnin berjast fyrir lífi sínu

Dystópía þýðir á grísku "vondur staður“. Hinar geysivinsælu bækur um Hungurleikanna lýsa dystópískri framtíðarsýn þar sem fólk lifir í stanslausum ótta og fátækt. Höfundurinn sækir sér innblástur í grískar goðsögur, Víetnam stríðið, Rómaveldi, japanskar hryllingsbókmenntir og Stephen King.

Bíó og sjónvarp