Endalok heimsins nálgast óðfluga Gamanmyndin This is the End var frumsýnd í gær. Kvikmyndin er eftir handriti Seths Rogen, sem leikstýrir jafnframt myndinni og fer með aðalhlutverkið. Bíó og sjónvarp 3. júlí 2013 21:00
Jim Jarmusch jós úr brunni visku sinnar á ATP Leikstjórinn Jim Jarmusch talar hér um þær myndir sem hann valdi til sýningar í Andrew's Theatre um helgina. Hann kom einnig fram með hljómsveit sinni Squrl. Bíó og sjónvarp 2. júlí 2013 20:59
Konur klisjulegar í íslenskum bíómyndum "Framan af voru konur skraut í kvikmyndum,“ segir Helga Þórey, en hún tekur saman félagslega framsetningu kynjanna í íslenskum kvikmyndum frá 1980-2000. Helga segir það hafa komið á óvart hversu augljóslega konur voru hlutgerðar. "Það eru eiginlaga alltaf brjóst." Bíó og sjónvarp 29. júní 2013 00:15
Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. Bíó og sjónvarp 27. júní 2013 14:33
Rullan sem mun gera Tatum að stjörnu Hasarmyndin White House Down verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Leikarinn Channing Tatum fer með aðalhlutverk myndarinnar. Bíó og sjónvarp 27. júní 2013 07:00
Bíógestum skotið skelk í bringu Tvær hrollvekjur verða sýndar um helgina. The Purge með Ethan Hawke verður frumsýnd annað kvöld. Þá verður The Evil Dead sýnd í Bíói Paradís á laugardag. Bíó og sjónvarp 26. júní 2013 22:00
Handrit að kvikmynd um Knight Rider komið á skrið Kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Knight Rider er í bígerð. Bíó og sjónvarp 26. júní 2013 21:00
Cate Blanchett leikstýrir í fyrsta sinn Cate Blanchett er í hópi leikstjóra áströlsku kvikmyndarinnar The Turning. Bíó og sjónvarp 26. júní 2013 17:02
Tökum á París norðursins að ljúka Þremur dögum er ólokið í tökum á kvikmyndinni París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar. Bíó og sjónvarp 26. júní 2013 10:00
Upptökur á Game of Thrones hefjast í júlí Upptökurnar fara fram á Suðurlandi og hátt í 200 manns koma að þeim Innlent 25. júní 2013 12:51
Ný mynd í bígerð hjá Baltasar Nýja myndin er spennumynd og fjallar um fanga sem eru frelsaðir úr fangelsi í einn dag til að myrða spillta stjórnmálamenn. Bíó og sjónvarp 24. júní 2013 17:57
Frumsýnd á sömu hátíð og 101 Reykjavík Nýjasta bíómynd leikstjórans Baltasars Kormáks, 2 Guns, verður frumsýnd í Evrópu á sömu kvikmyndahátíð og 101 Reykjavík sem Baltasar leikstýrði árið 2000. Bíó og sjónvarp 24. júní 2013 11:41
Listin rennur í blóðinu Sumar fjölskyldur leita ekki langt yfir skammt og leggja stund á sömu iðn. Lífið 21. júní 2013 22:30
Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. Bíó og sjónvarp 20. júní 2013 11:00
Ofurmennið mætir aftur til leiks Stórmyndin Man of Steel var frumsýnd í gær. Kvikmyndin segir frá upphafi Ofurmennisins, sem í þetta sinn er leikið af Bretanum Henry Cavill. Bíó og sjónvarp 19. júní 2013 21:30
Júragarðurinn snýr aftur árið 2015 Eðlurnar væntanlegar í fjórða sinn, og nú í þrívídd. Bíó og sjónvarp 19. júní 2013 13:56
Ron Burgundy í nýju sýnishorni Skeggprúði fréttamaðurinn snýr aftur í Anchorman 2: The Legend Continues. Bíó og sjónvarp 19. júní 2013 11:22
Lopez í námudrama Leikur í sannsögulegu kvikmyndinni The 33, sem segir frá námuverkamönnum sem sátu fastir neðanjarðar í 69 daga í Chile árið 2010. Bíó og sjónvarp 18. júní 2013 11:54
Orðaður við Expendables Vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger hefur verið orðað við endurkomu í þriðju Expendables-myndina. Bíó og sjónvarp 18. júní 2013 11:00
Lói fær þrjár framhaldsmyndir The Amazing Spider-Man 2 frumsýnd næsta vor. Bíó og sjónvarp 18. júní 2013 09:51
Bíóiðnaður bræðir úr sér Leikstjórarnir Steven Spielberg og George Lucas hafa varað við því að kvikmyndaiðnaðurinn eigi á hættu að "bræða úr sér". Bíó og sjónvarp 18. júní 2013 08:30
Berst fyrir lækningu í Elysium Matt Damon er hörkutól í sýnishorni nýjustu myndar Neill Blomcamp. Bíó og sjónvarp 14. júní 2013 14:52
Schwarzenegger verður Tortímandinn á ný Fimmta myndin í tökur eftir áramót. Bíó og sjónvarp 14. júní 2013 14:28
Sköllóttir eftirsóttir í Game of Thrones Pegasus leitar að íslenskum karlmönnum til að leika í nýrri seríu þáttanna í sumar. Lífið 14. júní 2013 10:00
Grínmynd um Google Gamanleikararnir Vince Vaughn og Owen Wilson fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni The Internship sem frumsýnd var í vikunni. Bíó og sjónvarp 13. júní 2013 18:00
Hasar og spilling Michael Bay sendir frá sér enn einn hasarinn. Kvikmyndin Pain & Gain byggir á sannri sögu. Bíó og sjónvarp 13. júní 2013 15:00
Fertugar leikkonur með yfirburði Níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood árið 2012 voru 37 ára eða eldri. Bíó og sjónvarp 13. júní 2013 13:00
Blásið í herlúðra Fyrsta sýnishornið úr 300: Rise of an Empire er mætt. Bíó og sjónvarp 13. júní 2013 09:49
Vinnur við búningana í Game of Thrones Listakonan Sylvía Dögg Halldórsdóttir vinnur við búningadeildina í sjónvarpsþáttunum Game Of Thrones. Lífið 13. júní 2013 08:00