Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Konur klisjulegar í íslenskum bíómyndum

"Framan af voru konur skraut í kvikmyndum,“ segir Helga Þórey, en hún tekur saman félagslega framsetningu kynjanna í íslenskum kvikmyndum frá 1980-2000. Helga segir það hafa komið á óvart hversu augljóslega konur voru hlutgerðar. "Það eru eiginlaga alltaf brjóst."

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Lopez í námudrama

Leikur í sannsögulegu kvikmyndinni The 33, sem segir frá námuverkamönnum sem sátu fastir neðanjarðar í 69 daga í Chile árið 2010.

Bíó og sjónvarp