Hobbitinn snýr aftur Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær. Bíó og sjónvarp 12. júní 2013 14:02
Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. Innlent 12. júní 2013 13:54
Arnold og Sly flýja úr fangelsi Kvikmyndin Escape Plan er væntanleg í kvikmyndahús næsta haust, en stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger leiða þar saman hesta sína í þriðja sinn. Bíó og sjónvarp 11. júní 2013 15:47
Vill fleiri kvenhetjur Joss Whedon biður um fleiri sterkar konur á hvíta tjaldið. Bíó og sjónvarp 6. júní 2013 18:50
Sigurmynd Cannes-hátíðarinnar í bíó Myndin fjallar um ástarsamband tveggja stúlkna Bíó og sjónvarp 6. júní 2013 08:00
Skyggnst á bak við tjöldin hjá Ofurmenninu Warner sendir frá sér 13 mínútna kynningarmyndband um Man of Steel. Bíó og sjónvarp 4. júní 2013 21:06
Stjörnum prýtt sýnishorn úr Machete Kills Danny Trejo, Lady Gaga, Charlie Sheen og Mel Gibson í fjörugu framhaldi. Bíó og sjónvarp 4. júní 2013 19:20
Lærði að skjóta af byssu Helena Bonham Carter lærði ýmislegt af hlutverki sínu í vestranum The Lone Ranger. Bíó og sjónvarp 4. júní 2013 08:00
Skrifa handritið að Rétti 3 Byrjað er að undirbúa þriðju seríunni að íslensku lögfræðispennuþáttunum Bíó og sjónvarp 1. júní 2013 07:00
Kemur til greina sem Elton John Tom Hardy á óskalista aðstandenda Rocketman. Bíó og sjónvarp 31. maí 2013 11:00
Grétu yfir íslenskri stuttmynd Stuttmyndin We Are Weather er hluti af einkasýningu Maríu Kjartans í London. Bíó og sjónvarp 31. maí 2013 10:00
2 Guns meðal stórmynda sem eru frumsýndar í sumar Það kennir ýmissa grasa í bíóhúsunum í sumar þar sem hver stórmyndin er frumsýnd á fætur annarri. Bíó og sjónvarp 30. maí 2013 21:00
Vilja styttri sýnishorn Bandarískir kvikmyndahúsaeigendur þreyttir á langlokum. Bíó og sjónvarp 30. maí 2013 14:09
Hélt að hlutverkið væri endalok sín Leikarinn Rob Lowe fer með hlutverk lýtalæknis í kvikmyndinni Behind the Candelabra og var útliti hans breytt töluvert fyrir hlutverkið. Bíó og sjónvarp 30. maí 2013 09:50
Leitað að leikstjóra næstu James Bond-myndar Kvikmyndin Skyfall sló í gegn á síðasta ári og leita Sony og Eon, framleiðslufyrirtæki kvikmyndanna um James Bond, að leikstjóra næstu myndar um hetjuna. Variety greinir frá. Bíó og sjónvarp 29. maí 2013 16:22
Kvikmyndahátíð barna í fyrsta sinn Kvikmyndahátíð barna og unglinga verður sett í dag. Fjölbreytt flóra einkennir dagskrána sem er ætluð börnum allt niður í þriggja ára aldur. Bíó og sjónvarp 29. maí 2013 07:00
Game of Thrones til Íslands á ný Það lítur út fyrir að að fjórða sería Game of Thrones verði tekin upp á Íslandi. Frá þessu er greint á vefnum Svarthofdi.is, en heimildir Vísis benda einnig til þess. "Já, það er alvarlega verið að skoða að taka upp hluta af seríunni hér heima, málið er í vinnslu. Þetta yrði þá í svipuðum dúr og síðast.“ Innlent 23. maí 2013 13:18
Tökur á Sumarbörnum að hefjast Tökur eiga að hefjast í sumar á fjölskyldumynd sem ber vinnuheitið Sumarbörn. Myndin er komin langt í undirbúningi og hefur þegar fengið framleiðslustyrk frá Kvikmyndasjóði Íslands upp á níutíu milljónir króna. Frumsýning verður líklega á næsta ári. Handritið er byggt á atvikum sem áttu sér stað á barnaheimilinu Silungapolli sem Reykjavík starfrækti hér árum áður. "Þessi mynd er búin að vera rosalega lengi í gangi. Það eru tíu ár síðan fyrsti handritastyrkurinn kom í þetta verkefni,“ segir leikstjórinn Guðrún Ragnarsdóttir. Bíó og sjónvarp 16. maí 2013 15:00
Veðurguðir stríddu sjónvarpsstjörnum Bresku sjónvarpsverðlaunin, British Academy of Film and Television Arts, voru veitt í Royal Festival Hall á sunnudag. Lífið 14. maí 2013 20:30
Game of Thrones vann til áhorfendaverðlauna Þriðja þáttaröðin af Game of Thrones vann áhorfendaverðlaunin á sjónvarpsverðlaunahátíðinni sem haldin var í London í gærkvöld. Þetta voru einu verðlaunin sem áhorfendur gátu kosið um. Game of Thrones hafa verið sýndir víða um heim við miklar vinsældir, meðal annars hér á Íslandi. Þættir úr annarri og þriðju þáttaröðinni voru að stórum hluta til teknir upp á Íslandi. Bíó og sjónvarp 13. maí 2013 14:20
Ég er ekki kyntákn Dvergurinn Peter Dinklage, sem hefur gert það gott í sjónvarpsseríunni Game of Thrones, er ekki dæmigerð Hollywood-stjarna. Hann segist ekki vera kyntákn í viðtali við Playboy. Lífið 18. apríl 2013 08:45
Vildi vera drepinn Árni Björn Helgason vaktar nú hvert fótmál Jóns Snjós í heimsæðinu Game of Thrones. Árni er með mörg önnur járn í eldinum. Lífið 14. apríl 2013 18:00
Game of Thrones-stjarna á kúpunni Leikkonan Lena Headey leikur drottninguna Cersei í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones en glímir við peningavandræði í einkalífinu. Lífið 5. apríl 2013 11:00
Fjármálakreppa ísuppvakninganna Þybbinn og léttskeggjaður hermaður með vinalegt andlit hleypur óttasleginn í snjóbyl. Stórvaxinn ísuppvakningur nálgast hermanninn. Dagar hans eru taldir. Á síðustu stundu kemur risastór úlfur aðvífandi og fellir uppvakninginn. Bakþankar 5. apríl 2013 07:00
Ég fíla stelpur sem borða Sjarmörinn Kit Harrington er búinn að bræða mörg hjörtu sem Jon Snow í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Í nýjasta hefti Glamour talar hann um sína draumakonu. Lífið 3. apríl 2013 12:00
Fjórða serían af Game of Thrones HBO sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að ráðast í gerð fjórðu þáttaraðarinnar um Game of Thrones. Fyrsti þátturinn í þriðju þáttaröðinni var sýndur í Bandaríkjunum á sunnudaginn og horfðu 4,4 milljónir manna á hann. Bíó og sjónvarp 3. apríl 2013 07:15
Gosling sem Pistorius? Ryan Gosling er sagður líklegastur til að hreppa hlutverk fatlaða íþróttamannsins Oscars Pistorius í nýrri kvikmynd um ævi hans sem er í undirbúningi. Bíó og sjónvarp 28. mars 2013 06:00
Ný stikla úr Game of Thrones Evrópufrumsýning þriðju seríunnar á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 20. mars 2013 10:52
Endurgreiðslur vegna erlendra kvikmynda fjórtánfölduðust Endurgreiðslur íslenska ríkisins vegna erlendrar kvikmyndagerðar fjórtánfölduðust á síðasta ári. Ástæðan fyrir þessu er aukinn fjöldi erlendra stórmynda sem gerðar eru hér á landi. Innlent 7. febrúar 2013 18:45