Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Lífið 2. maí 2019 23:04
Hátt í þúsund umsóknir borist á RIFF Mikil aðsókn er meðal kvikmyndagerðarfólks að komast með myndirnar sínar inn á RIFF í ár en nú þegar eru meðlimir dagskrárnefndarinnar búnir að fá hátt í þúsund umsóknir frá kvikmyndargerðarfólki hvaðanæva að. Bíó og sjónvarp 2. maí 2019 15:00
Segir nýjasta þátt Game of Thrones alls ekki of dimman og að áhorfendur kunni ekki að stilla sjónvörpin sín Sá sem fer fyrir kvikmyndatöku þáttarins heitir Fabian Wagner en hann hafði nokkuð einfalda útskýringu á vandamáli þessara áhorfenda. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2019 21:26
Sjáðu stikluna úr nýjustu mynd Adam Sandler, Jennifer Aniston og Ólafs Darra Myndin var tekin upp í Kanada og á Ítalíu í fyrra en hún segir frá bandarískum hjónum sem ákveða að fara í frí til Evrópu til að lífga upp á hjónabandið en ferðin vindur heldur betur upp á sig þegar þau eru sökuð að hafa myrt aldraðan auðkýfing. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2019 19:30
Sjáðu viðbrögð bargesta í gegnum umtalaðasta Game Of Thrones þátt sögunnar Þriðji þátturinn í áttundu seríu Game Of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags og var einnig sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 30. apríl 2019 13:30
Tólf smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í þriðja þættinum Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. Lífið 30. apríl 2019 12:30
Áhugaverðar staðreyndir um þriðja þáttinn Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. Lífið 30. apríl 2019 11:30
Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2019 08:45
Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame Myndin hefur verið til sýninga í fimm daga. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2019 15:53
Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2019 22:05
Game of Thrones á Íslandi: Framleiðandi Pegasus ræðir tökur þáttanna Brynhildur Birgisdóttir, framleiðandi frá Pegasus, mun halda erindi á hádegisfyrirlestri Háskólans í Reykjavík í dag, þar sem hún mun ræða um tökur Game of Thrones á Íslandi og veita innsýn í hvað gerist á bak við tjöldin. Innlent 26. apríl 2019 11:30
Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. Bíó og sjónvarp 25. apríl 2019 16:21
Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. Lífið 24. apríl 2019 13:30
Hefur barist við þunglyndi í nokkur ár: „Trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona“ Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur verið að glíma við í sex ár. Lífið 24. apríl 2019 11:30
Game of Thrones: Lognið á undan storminum Hér er farið yfir vendingar í öðrum þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 24. apríl 2019 08:45
Afkomendur Tolkiens afneita nýrri mynd Veita henni engan stuðning. Bíó og sjónvarp 23. apríl 2019 11:30
Game of Thrones stjarna hætti í háskóla vegna áreitis samnemanda og kennara Leikarinn Isaac Hempstead Wright er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game Of Thrones en þar leikur hann Bran Stark. Lífið 23. apríl 2019 11:30
Amazon biðst afsökunar á Game of Thrones leka Áskrifendur steymisveitu fyrirtækisins í Þýskalandi gátu horft á annan þátt lokaþáttaraðarinnar fyrir frumsýningu. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2019 15:44
Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2019 09:56
Jason Momoa sendi einn höfunda Game of Thrones á bráðamóttöku Það getur ekki verið gáfulegt að skora á Khal Drogo í leik sem gengur út á að berja hvorn annan með flötum lófa. Bíó og sjónvarp 19. apríl 2019 20:18
Jason Momoa kvaddi Khal Drogo með því að láta skeggið fjúka Bandaríki leikarinn kveður Khal Drogo, Aquaman og fleiri með því að raka sig. Lífið 18. apríl 2019 20:09
Skyggnst bak við tjöldin á síðustu tökum Game of Thrones á Íslandi HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi. Lífið 17. apríl 2019 13:48
Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. Lífið 17. apríl 2019 11:30
Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2019 08:45
Níunda Star Wars myndin ber heitið „The Rise of Skywalker“ Aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna tóku væntanlega gleði sína í dag þegar stikla úr næstu mynd, sem væntanleg er í kvikmyndahús í lok árs, var birt. Myndin, sem er sú níunda í Star Wars röðinni, mun bera nafnið "The Rise of Skywalker“. Bíó og sjónvarp 12. apríl 2019 19:41
Flutti þemalagið úr Game of Thrones í Stakkholtsgjá Tónlistarmaðurinn Costantino Carrara mætti til landsins á dögunum til þess eins að taka upp myndband þar sem hann flytur þemalag Game Of Thrones á píanó í Stakkholtsgjá í Þórsmörk. Lífið 11. apríl 2019 15:30
Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2019 13:25
Hver er versti stríðsglæpamaður Game of Thrones? Nú þegar það styttist í síðustu þáttaröð Game of Thrones er nauðsynlegt að svara stóru spurningunum sem eru á allra vörum. Bíó og sjónvarp 9. apríl 2019 21:15
Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. Bíó og sjónvarp 8. apríl 2019 19:42
Hatar þegar fólk segir: „Þú veist ekkert, Jon Snow“ Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: "You know nothing, Jon Snow“. Bíó og sjónvarp 5. apríl 2019 09:03