Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. Lífið 4. apríl 2019 22:24
Sagði mótleikaranum að hætta að væla yfir því að hafa þurft að vinna á Íslandi Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen í Game of Throns þáttunum sívinsælu sagði Kit Harrington, mótleikara hennar sem leikur Jon Snow, að hætta að væla yfir því að hafa þurft að taka upp atriði fyrir þættina í kuldanum á Íslandi. Aðrir leikarar hafi ekki haft það mikið betra en hann. Lífið 4. apríl 2019 15:06
Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2019 12:30
Gaslýsing þá og nú Gaslýsing er stunduð grimmt í samtímapólitík en hugtakið má rekja til Gaslight frá 1944 sem öllum væri hollt að horfa á. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2019 10:00
Nostalgía á Barnakvikmyndahátíð Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag, fimmtudaginn 4. apríl, í Bíó Paradís og stendur yfir til 14. apríl. Það er 1.000 króna barnaverð fyrir alla og gnægð af fríviðburðum. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2019 10:00
Ráðherrann á róli en SI kvarta undan RÚV Samningar RÚV við Sagafilm og aðra framleiðendur um fjármögnun verkefna eru í góðum farvegi, segir Birgir Sigfússon, framkvæmdastjóri miðla hjá RÚV. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2019 06:00
Ný stikla úr Joker vekur athygli og strax talað um Óskarinn til Joaquin Phoenix Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Bíó og sjónvarp 3. apríl 2019 14:45
Það sem er rétt og rangt í kvikmyndinni um Mötley Crüe Kvikmyndin The Dirt kom út þann 22. mars á Netflix en hún fjallar um sögu hljómsveitarinnar Mötley Crüe. Bíó og sjónvarp 3. apríl 2019 10:30
Game of Thrones upprifjun: Hvar eru þau og hvað eru þau að gera? Nú eru tæpar tvær vikur í frumsýningu fyrsta þáttar síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Þökk sé gömlu guðunum og hinum nýju. Bíó og sjónvarp 3. apríl 2019 08:45
Ný stikla: Winterfell rústir einar HBO hefur birt nýja stiklu fyrir Gama of Thrones sem hefjast eftir tvær vikur. Bíó og sjónvarp 2. apríl 2019 14:30
Nýjasta Járnsætið gæti verið á Íslandi Ný mynd sem birtist á Twitter-síðu Game of Thrones í gær sýnir aðstæður sem svipar til Íslands þótt ómögulegt sé að fullyrða það. Bíó og sjónvarp 1. apríl 2019 13:00
Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn. Innlent 23. mars 2019 22:45
Winter og Reeves birtu óvænt myndband og tilkynna næstu kvikmynd Leikararnir Alex Winter og Keanu Reeves sendu frá sér myndband í gær þar sem þeir tilkynntu um þriðju Bill & Ted kvikmyndina sem kemur í kvikmyndahús í sumar. Bíó og sjónvarp 21. mars 2019 15:30
Járnsætið reyndist staðsett í Svíþjóð en ekki á Íslandi Aðdáendum þáttanna Game of Thrones bauðst að gera tilkall til hins fræga Járnsætis, The Iron Throne, í nýrri auglýsingaherferð fyrir þættina. Lífið 21. mars 2019 13:37
Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. Bíó og sjónvarp 21. mars 2019 08:56
Önnur sería Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands Bíó og sjónvarp 21. mars 2019 07:51
Sjáðu fyrstu stikluna úr næstu Tarantino-mynd DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Bíó og sjónvarp 20. mars 2019 14:14
Hver er lykillinn að velgengni Game of Thrones? Hvað er það við GOT sem nær til þessara mismunandi hópa, þvert á aldur, áhugasvið og drullusokka-stig? Bíó og sjónvarp 20. mars 2019 08:45
Ný stikla úr Toy Story 4 Kvikmyndin Toy Story 4 verður frumsýnd þann 21. júní í sumar. Bíó og sjónvarp 19. mars 2019 14:30
Fyrsta stiklan úr nýrri þáttaröð af Killing Eve Þættirnir Killing Eve hófu göngu sína á síðasta ári og voru þeir á dagskrá Stöðvar 2. Þættirnir slógu rækilega í gegn en þær Sandra Oh og Jodie Comer fara með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 19. mars 2019 14:30
Bakvið tjöldin á setti Game of Thrones: Hlutverk áhættuleikara mikilvægt Í apríl hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir sýndir á Stöð 2 eins og vanalega. Lífið 19. mars 2019 13:30
James Gunn endurráðinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Disney lét Gunn fara eftir að umdeild tíst hans frá 2008 og 2009 fóru á flug í fyrra. Bíó og sjónvarp 15. mars 2019 20:40
HBO staðfestir lengd allra þátta í lokaseríu Game of Thrones Sunnudaginn hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 eins og allar hinar seríurnar sjö. Lífið 15. mars 2019 15:30
Nikolaj Coster-Waldau spókar sig um í Reykjavík Ein aðalstjarnan í þáttunum vinsælu Game of Thrones Nikolaj Coster-Waldau er hér á landi með fjölskyldu sinni. Lífið 14. mars 2019 13:00
Nikolaj Coster-Waldau á Íslandi Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau, sem er þekktastur fyrir að leika Jaime Lannister í Game of Thrones, er staddur á Íslandi. Lífið 13. mars 2019 22:12
Ný Aladdin stikla frá Disney vekur athygli Disney hefur gefið út aðra stiklu fyrir endurgerð Aladdin-myndarinnar sem gerði allt vitlaust árið 1992. Will Smith leikur andann sjálfan. Bíó og sjónvarp 13. mars 2019 13:30
Game of Thrones: Sorgleg en tímabær endalok Leikarar hinna gífurlega vinsælu þátta, Game of Thrones, eru einkar sorgmæddir yfir því að þættirnir séu að klárast þó þeim þyki tímabært að binda enda á þennan langa kafla. Bíó og sjónvarp 11. mars 2019 11:30
Stórleikarar í þáttaröð um handbolta Sjónvarpsserían Afturelding eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson verður sýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp 8. mars 2019 16:00
Fyrsta stikla Game of Thrones og hvað þar er að finna Þó vetur sé að skella á með krafti í Westeros og mögulega nóttin langa einnig er að vora hjá okkur hinum. Bíó og sjónvarp 5. mars 2019 16:00
Börnin þurfa að glíma við afleiðingarnar Ný íslensk þáttaröð, Hvað höfum við gert?, hefur göngu sína sunnudaginn 10. mars á RÚV en umsjónarmaður þáttanna er Sævar Helgi Bragason. Bíó og sjónvarp 5. mars 2019 07:30