Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    „Átum þá lifandi í fyrri hálf­leik“

    Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla á laugardag. Liðið náði hins vegar ekki að skora og þurfti á endanum að treysta á hetjudáðir Andrés Onana til að fá stig út úr leiknum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gestirnir í­við betri en engin mörk skoruð

    Manchester United skoraði sjö mörk gegn C-deildarliði Barnsley í vikunni og virtist í upphafi leiks gegn Crystal Palace ætla að vinna þægilegan sigur. Annað kom á daginn þar sem gestunum tókst ekki að setja boltann í netið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sjö KR-ingar heiðraðir á Anfield

    Sjö leikmenn úr liði KR sem mætti Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða árið 1964 sneru aftur á Anfield, heimavöll enska liðsins, í dag. Þeir voru heiðraðir fyrir leik Liverpool við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fergu­son saknar fót­boltans

    Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United og goðsögn í sögu félagsins sem og knattspyrnusögunnar, segist stundum sakna þess að starfa í kringum knattspyrnu. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Markafjöldi Haalands kemur Guardiola á ó­vart

    Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, segir fjölda marka Norðmannsins Erling Haaland koma sér á óvart. Haaland hefur raðað inn mörkum á ferli sínum en náð nýjum hæðum í upphafi yfirstandandi leiktíðar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum

    Sextíu ár eru frá því að bæði KR og Liverpool spiluðu sinn fyrsta leik í Evrópukeppni þegar þau áttust við á Laugardalsvelli árið 1964. Þeir Þórður Jónsson og Þorgeir Guðmundsson spiluðu leikinn fyrir KR.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lið Stefáns skoraði úr sex­tán vítum

    Fjöldi leikja í þriðju umferð enska deildarbikarsins fór fram í kvöld. Hákon Rafn og félagar í Brentford fóru örugglega áfram en Preston, lið Stefáns Teits Þórðarsonar, þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rodri hótar verk­falli ef ekkert lagast

    Spænski miðjumaðurinn Rodri segir að knattspyrnumenn séu að fá sig fullsadda af leikjaálaginu sem enn heldur áfram að aukast. Lið hans Manchester City spilar sjö leiki á aðeins þremur vikum og þá taka við landsleikir.

    Fótbolti