Flóðgáttirnar opnuðust hjá Tottenham Tottenham Hotspur vann 4-0 stórsigur á útivelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Tottenham eftir að deildin fór af stað á nýjan leik eftir hlé. Fótbolti 4. janúar 2023 22:01
Tottenham kaupir frá Chelsea fyrir metverð Tottenham Hotspur hefur keypt ensku landsliðskonuna Bethany England frá Chelsea. Kaupverðið er metverð í enska kvennaboltanum. Fótbolti 4. janúar 2023 19:00
Van Dijk líklega frá í nokkrar vikur Meiðsli sem Virgil Van Dijk varð fyrir í leik Liverpool og Brentford virðast alvarlegri en talið var í fyrstu. Tölfræðin sýnir að Liverpool sækir mun fleiri stig með Van Dijk en án hans. Fótbolti 4. janúar 2023 18:30
Annar eigenda West Ham látinn David Gold, annar eigenda West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, lést í dag eftir skammvinn veikindi. Hann var 86 ára gamall. Enski boltinn 4. janúar 2023 14:36
Óborganlegur svipur á Gary Neville þegar Carra fór að tala um eigendur Liverpool Gary Neville og Jamie Carragher eru oft ósammála og ekki síst þegar kemur að uppáhaldsliðum þeirra Manchester United og Liverpool. Enski boltinn 4. janúar 2023 14:01
Ekkert til í því að Ronaldo geti komið á láni ef liðið kemst í Meistaradeildina Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir ekkert til í þeim sögusögnum að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo geti komið á láni til félagsins frá Al-Nassr ef Newcastle tekst að tryggja sér Meistaradeildarsæti. Fótbolti 4. janúar 2023 07:01
„Skandall að við höfum ekki fengið tvær vítaspyrnur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var vægast sagt ósáttur eftir markalaust jafntefli sinna manna gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3. janúar 2023 22:57
Fjórði deildarsigur United í röð Manchester United hefur nú unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Bournemouth í kvöld. Enski boltinn 3. janúar 2023 21:53
Brighton valtaði yfir Everton og Mitrovic skaut Fulham upp að hlið Liverpool Brighton vann afar öruggan 1-4 útisigur er liðið sótti Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Fulham nauman 0-1 sigur gegn Leicester. Fótbolti 3. janúar 2023 21:51
Newcastle stöðvaði sigurgöngu Arsenal Eftir fimm sigurleiki í röð i ensku úrvalsdeildinni þurfti topplið Arsenal að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Newcastle í kvöld. Enski boltinn 3. janúar 2023 21:39
Cody Gakpo formlega orðinn leikmaður Liverpool Hollenski framherjinn Cody Gakpo er formlega orðinn leikmaður Liverpool nú þegar búið er að skrifa undir alla nauðsynlega pappíra og atvinnuleyfi á Englandi er komið í hús. Fótbolti 3. janúar 2023 20:31
Frábærir á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni Thomas Frank og lærisveinar hans í Brentford hafa reynst stóru liðunum erfiðir í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 3. janúar 2023 15:01
Spáir því að Rashford verði einn af fimm bestu fótboltamönnum heims Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað lengi meðal þeirra bestu og verið liðfélagi margra heimsklassa leikmanna. Hann ætti því að þekkja góða leikmenn þegar hann sér þá. Einn leikmaður hefur hrifið hann sérstaklega eftir að Casemiro varð leikmaður Manchester United. Enski boltinn 3. janúar 2023 13:31
Framherjar Liverpool hafa klúðrað fleiri dauðafærum en allir aðrir Liverpool tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap á móti Brentford á útivelli. Enn á ný náðu Liverpool menn ekki að nýta sér yfirburði út á vellinum og var síðan refsað fyrir mistök hinum megin á vellinum. Enski boltinn 3. janúar 2023 10:01
Ósáttur Klopp segir Brentford „beygja reglurnar“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var verulega ósáttur með 3-1 tap sinna manna gegn Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þó myndbandsdómari leiksins hafi tvívegis tekið mark af Brentford í kvöld sá Klopp sig samt sem áður tilneyddan til að gagnrýna dómgæsluna og leikstíl Brentford að leik loknum. Enski boltinn 2. janúar 2023 21:31
Brentford stöðvaði sigurgöngu Liverpool Brentford vann magnaðan 3-1 sigur á Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leik hafði Liverpool unnið fjóra deildarleiki í röð. Sigurinn er enn merkilegri fyrir þær sakir að Ivan Toney, markahæsti leikmaður Brentford á leiktíðinni, var fjarri góðu gamni. Enski boltinn 2. janúar 2023 19:30
Lukaku segir alla vita hvað hann vill Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir allan heiminn vita hvað hann vill, að Inter Milan kaupi sig til baka frá Chelsea en leikmaðurinn er sem stendur á láni hjá Inter frá Chelsea. Þá telur Lukaku að framherjinn fyrrverandi Thierry Henry sé rétti maðurinn til að stýra belgíska landsliðinu. Enski boltinn 2. janúar 2023 18:16
Jón Daði á skotskónum Jón Daði Böðvarsson komst á blað er Bolton Wanderers lagði Barnsley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley unnu Swansea í B-deildinni þarlendis. Enski boltinn 2. janúar 2023 17:05
Enginn sérfræðinga Sky Sports trúir því að Arsenal klári titilinn Þrír sérfræðingar Sky Sports spáðu fyrir um ensku meistarana og fjögur efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 2. janúar 2023 16:00
Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. Fótbolti 2. janúar 2023 15:01
„Við erum ekki að spila Monopoly“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. Enski boltinn 2. janúar 2023 14:30
Martínez borgar morðfjár fyrir varðhund Emilano Martínez heldur áfram að koma sér í fréttirnar. Markvörðurinn hefur nú borgað fúlgur fjár fyrir varðhund sem á að verja heimsmeistaramedalíuna hans. Fótbolti 2. janúar 2023 11:30
Faðir Jude Bellingham sagður vilja sjá strákinn sinn í Liverpool Nýjasta slúðrið í kringum enska landsliðsmanninn Jude Bellingham bendir til þess að Liverpool sé að missa af honum. Enski boltinn 2. janúar 2023 09:31
Yfir tuttugu þúsund manns hafa skorað á Julian Alvarez að hætta með kærustu sinni Julian Alvarez stendur í ströngu þessa dagana. Hann skoraði fjögur mörk fyrir heimsmeistara Argentínu á nýliðnu HM í Katar og nú hafa tugþúsundir skrifað undir áskorun þess efnis að hann eigi að slíta sambandinu við kærustu sína til fjögurra ára. Fótbolti 1. janúar 2023 23:30
Nottingham Forest kom til baka gegn Chelsea og nældi í stig Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleiknum en Forest jafnaði verðskuldað í þeim síðari. Enski boltinn 1. janúar 2023 18:28
Badiashile við það að ganga til liðs við Chelsea Chelsea hefur náð samkomulagi um kaup á varnarmanninum Benoit Badiashile frá Mónakó fyrir um 37 milljónir evra. Greint var frá því á dögunum að Chelsea væri nálægt því að klófesta Frakkann unga og nú virðast félagaskiptin nánast vera frágengin. Fótbolti 1. janúar 2023 17:31
Slæm byrjun á árinu hjá lærisveinum Conte Aston Villa gerði frábæra ferð til Lundúna í dag þegar þeir lögðu Tottenham á útivelli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári. Lokatölur 2-0 og lærisveinar Antonio Conte ná því ekki að lyfta sér upp í fjórða sæti deildarinnar á ný. Enski boltinn 1. janúar 2023 15:55
Segist ekki vita hvort Fernandez hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Benfica Roger Schmidt, þjálfari Benfica, viðurkennir að Enzo Fernandez gæti yfirgefið félagið í janúar. Fernandez hefur verið sterklega orðaður við Chelsea en Argentínumaðurinn var valinn besti ungi leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar. Fótbolti 1. janúar 2023 11:30
Palhinha hetja Fulham | Sigurganga Newcastle á enda Fimm af sex leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Crystal Palace vann góðan útisigur á Bournemouth, Fulham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton. Þá gerði Newcastle United markalaust jafntefli við Leeds United. Þar á undan hafði Manchester United unnið Úlfana en nágrannar þeirra í City náðu aðeins jafntefli gegn Everton. Enski boltinn 31. desember 2022 17:30
Arsenal fer inn í nýja árið með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar Arsenal vann 4-2 sigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31. desember 2022 17:01