Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Eng­lands­meistarinn Ing­le með slitið kross­band

    Englandsmeistarar Chelsea hafa orðið fyrir áfalli þegar gríðarlega stutt er í að ofurdeild kvenna í fótbolta fari af stað á nýjan leik. Hin 33 ára gamla Sophie Ingle sleit nefnilega krossband í hné í vináttuleik á dögunum og verður ekki með á komandi leiktíð.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kane sló met Haaland sem sló met Rooney

    Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Nkunku tryggði sigur eftir stoðsendingu Sancho

    Chelsea sótti 0-1 sigur á lokamínútum leiks gegn Bournemouth í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Christopher Nkunku skoraði markið eftir stoðsendingu Jadons Sancho, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Lundúnarliðið. 

    Enski boltinn