Fyrirliðabandið tekið af Maguire Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ákveðið að taka fyrirliðabandið af Harry Maguire. Enski varnarmaðurinn hefur gegnt stöðu fyrirliða í rúm þrjú ár. Fótbolti 16. júlí 2023 22:02
Rice þakkar fyrir sig: „Metnaðurinn alltaf legið í að spila á hæsta getustigi“ Enski landsliðsmaðurinn Declan Rice varð fyrr í dag dýrasti leikmaður Arsenal frá upphafi er hann gekk í raðir félagsins frá West Ham fyrir 105 milljónir punda. Fótbolti 15. júlí 2023 22:46
Kaupa leikmann frá Rúmeníu en fá hann ekki fyrr en í janúar Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion hefur komist að samkomulagi við rúmenska félagið FCV Farul Constanta um kaup á kantmanninum Adrian Mazilu. Leikmaðurinn gengur þó ekki í raðir félagsins fyrr en næsti félagsskiptagluggi opnar. Fótbolti 15. júlí 2023 21:30
Mike Dean hættir alfarið eftir 28 ára feril Enski knattspyrnudómarinn Mike Dean hefur ákveðið að hætta alfarið í dómgæslu eftir 28 ára langan feril. Fótbolti 15. júlí 2023 20:45
Liverpool gefur Fabinho leyfi fyrir því að semja við Al-Ittihad Fátt virðist geta komið í veg fyrir að brasilíski miðjumaðurinn Fabinho gangi í raðir sádiarabíska liðsins Al-Ittihad frá Liverpool. Fótbolti 15. júlí 2023 19:16
Declan Rice formlega orðinn leikmaður Arsenal Declan Rice er nú loks formlega orðinn leikmaður Arsenal, en hann skrifaði undir samning við liðið nú rétt í morgun. Samningurinn er til ársins 2028 með möguleika á framlengingu. Fótbolti 15. júlí 2023 13:31
West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. Fótbolti 15. júlí 2023 12:01
Fabinho ekki með Liverpool til Þýskalands | Stórt tilboð frá Al-Ittihad á borðinu Liverpool héldu í morgun í æfingaferð til Þýskalands með 32 manna hóp en Fabinho er ekki á meðal þeirra leikmanna. Á borði félagsins er 40 milljón punda tilboð frá Al-Ittihad en Fabinho hefur þegar samþykkt launatilboðið frá Sádunum. Fótbolti 15. júlí 2023 11:00
Frumsýningu á Kenilworth Road í ensku úrvalsdeildinni seinkað Fyrsta heimaleik Luton Town í sögunni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla hefur verið verið frestað þar sem heimavöllur liðsins verður ekki klár í tæka tíð fyrir leik liðsins gegn Burnley. Fótbolti 15. júlí 2023 06:01
PSG blandar sér í baráttuna um Kane Franska félagið PSG hyggst bjóða í Harry Kane, framherja Tottenham Hotspur og enska karlalandsliðsins í fótbolta, en Kane hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við Bayern München. Fótbolti 14. júlí 2023 22:02
Klopp lánar miðvörð til gamla félagsins síns Hollenski varnarmaðurinn Sepp van den Berg fær ekki tækifærið hjá Liverpool á komandi tímabili því félagið hefur lánað hann enn einu sinni. Fótbolti 14. júlí 2023 16:30
Manchester United og Barcelona sektuð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA Manchester United og Barcelona fengu í morgun sekt frá evrópska knattspyrnusambandinu. Félögin brutu gegn hinum margfrægu fjárhagsreglum sambandsins á síðasta ári. Enski boltinn 14. júlí 2023 15:46
Mendy sýknaður Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag. Enski boltinn 14. júlí 2023 14:36
Timber orðinn leikmaður Arsenal Arsenal hefur staðfest kaupin á Hollendingnum Jurrien Timber frá Ajax. Timber skrifar undir fimm ára samning við Skytturnar. Enski boltinn 14. júlí 2023 14:14
Arteta ekki búinn að ákveða hvar hann ætlar að nota Kai Havertz Þegar þú eyðir meira en ellefu milljörðum í leikmann þá er eins gott að vita hvernig þú ætlar að nota hann. Knattspyrnustjóri Arsenal ætlar þó ekki að flýta sér að komast að því. Enski boltinn 14. júlí 2023 12:30
Segir Rice mjög líklega bestan í heimi í sinni stöðu Allt lítur út fyrir það að Arsenal nái loksins að ganga frá kaupunum á Declan Rice í dag en enski landsliðsmaðurinn á sér marga aðdáendur sem telja hann hjálpi Arsenal að brúa bilið á milli sín og Manchester City. Enski boltinn 14. júlí 2023 11:01
Levy átti fund með framkvæmdastjóra Bayern vegna Kane Daniel Levy, eigandi Tottenham Hotspurs, hitti framkvæmdastjóra Bayern Munchen í gær til að ræða möguleg félagaskipti Harry Kane til þýska liðsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Levy hittir forráðamenn Bayern á fundi. Enski boltinn 14. júlí 2023 09:30
Chelsea íhugar tilboð í Neymar Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins. Enski boltinn 14. júlí 2023 08:30
Reynsluboltinn Young genginn í raðir Everton Hinn 38 ára gamli Ashley Young er genginn í raðir Everton á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Aston Villa rann út fyrr í sumar. Fótbolti 13. júlí 2023 23:00
Pulisic sá tíundi sem fer frá Chelsea Bandaríski knattspyrnumaðurinn Christian Pulisic er genginn í raðir AC Milan frá Chelsea. Hann er tíundi leikmaðurinn sem yfirgefur félagið í sumar. Fótbolti 13. júlí 2023 19:31
Segir Henderson búinn að samþykkja tilboð Al-Ettifaq | Fer Fabinho líka? Blaðamenn á Englandi greina frá því núna eftir hádegið að Jordan Henderson sé búinn að komast að samkomulagi við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq. Liðin tvö eiga eftir að komast að samkomulagi. Enski boltinn 13. júlí 2023 15:45
Dele Alli fær mikinn stuðning alls staðar að Dele Alli hefur átt erfitt undanfarin ár og það hefur án nokkurs vafa kristallast í frammistöðu hans inn á vellinum. Ferill hans hefur verið á hraðri niðurleið og nú síðast hrökklaðist hann frá Tyrklandi. Enski boltinn 13. júlí 2023 12:31
Dele Alli misnotaður: Hræddur við að tala um þetta Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli talaði opinskátt um líf sitt í nýju viðtali við Gary Neville. Hann sagði meðal annars frá því að hann var misnotaður þegar hann var sex ára. Enski boltinn 13. júlí 2023 10:32
Golfstjörnur keyptu sig inn í Leeds United Bandarísku stjörnugolfararnir Jordan Spieth og Justin Thomas eru nú báðir í fjárfestingahópnum sem er að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Leeds United. Enski boltinn 13. júlí 2023 08:45
Aston Villa fær landsliðsmann Spánar í vörnina Enska úrvalsdeildarfélagið hefur tilkynnt spænska miðvörðinn Pau Torres sem nýjasta leikmann liðsins. Sá kemur frá Villareal á Spáni. Enski boltinn 12. júlí 2023 19:46
Á leið í bann eftir brot á veðmála reglum Það stefnir allt í að Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, feti í fótspor Ivan Toney og verði dæmdur í margra mánaða bann vegna brota á veðmála reglum enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 12. júlí 2023 18:30
Man Utd lagði Leeds: Heiðruðu minningu McQueen fyrir leik Erkifjendurnir Manchester United og Leeds United mættust í fyrsta vináttuleik tímabilsins 2023/2024. Leiknum lauk með 2-0 sigri Man United sem leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð á meðan Leeds leikur í ensku B-deildinni eftir fall á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12. júlí 2023 17:00
Henderson heldur tryggð við Liverpool Þrátt fyrir tilboð um gull og græna skóga í Sádi Arabíu ætlar Jordan Henderson að halda tryggð sinni við Liverpool. Enski boltinn 12. júlí 2023 15:00
Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. Enski boltinn 12. júlí 2023 13:30
United gæti keypt sex nýja leikmenn ef Al Thani kaupir liðið Ef Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani nær að ganga frá kaupum á Manchester United fyrir lok félagaskiptagluggans gæti það þýtt að liðið kaupir sex nýja leikmenn í leikmannahópinn. Enski boltinn 12. júlí 2023 07:31