Ferðalög

Ferðalög

Greinar um ferðalög, ferðasögur og frábæra staði til að heimsækja.

Fréttamynd

Hættulegustu ferðamannastaðir heims

Allskyns áfangastaðir njóta vinsælda um heim allan og fyrir mismunandi ástæður. Sumir eru einfaldlega hættulegir og sækja adrenalín fíklar sérstaklega í þá.

Lífið
Fréttamynd

Lætur veðrið ekki stoppa sig

Tomasz Þór Veruson, ævintýragarpur og fjallaleiðsögumaður, veit ekkert betra en að þvælast úti í öllum veðrum og helst uppi á fjöllum. Hann segist tengjast náttúrunni á einstakan hátt á ferðalögum og mælir með útivist til að "logga" sig út úr amstri hversdagsins. Sé vel hugað að fatnaði og skóm þurfi veðrið ekki að setja svo mikið strik í reikninginn

Lífið kynningar
Fréttamynd

Íslendingar elska að fara til Ítalíu

Ítalía er mjög vinsæll ferðamannastaður hjá Íslendingum en Eldhúsferðir, fyrirtæki þeirra Jónu Fanneyjar Svavarsdóttur og Erlendar Þórs Elvarssonar hafa tekið á móti þúsund Íslendingum í ferðir til landsins á síðustu árum.

Innlent
Fréttamynd

Fimm dýrustu hótel heims

Hótelherbergi eru sannarlega misjöfn eins og þau eru mörg. Sum þeirra er hægt að bóka á góðum prís en önnur eru rándýr.

Lífið
Fréttamynd

Hyggst ganga á K2 að vetri til

John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra.

Lífið
Fréttamynd

Dulin djásn Drangavíkur

Það er engu líkt að koma í Drangavík, lítinn fjörð norður á Ströndum milli Eyvindarfjarðar og Drangaskarða. Drangavík er ekki í alfaraleið og aðeins verður komist þangað gangandi eða með bát.

Lífið
Fréttamynd

Vissu ekkert um Svartfjallaland

Anna Leif Elídóttir flutti til Svartfjallalands í byrjun júlí. Hún er nú stödd á Íslandi en myndlistarsýning með verkum hennar er á byggðasafninu á Akranesi.

Lífið
Fréttamynd

Þættirnir inn­blásnir af Anthony Bour­dain

Þættirnir Rikki fer til Ameríku hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn en þar er fylgst með félögunum Auðunni Blöndal og vini hans Ríkharði Óskari Guðnasyni á ferðalagi um sex borgir í Bandaríkjunum.

Lífið
Fréttamynd

Þar sem húsin hanga í klettunum

Cinque Terre ströndin liggur eftir ítölsku rívíerunni og samanstendur af fimm bæjum, Monterosso al Mare, Vernazza, Corniglia, Manarola og Riomaggiore. Bæirnir og umhverfi þeirra eru á heimsminjaskrá UNESCO.

Lífið
Fréttamynd

Unga fólkið ferðast mest um helgina

Rúm fjörutíu prósent landsmanna stefna á ferðalög innanlands um verslunarmannahelgina sem er stærsta ferðahelgi ársins. Dagskrá verður um allt land þar sem fram koma margir af helstu listamönnum þjóðarinnar. Flestir ferðalanganna eru á aldrinum 18-24 ára.

Innlent
Fréttamynd

Telur aukið beint flug yfir Atlantshaf framhjá Íslandi alvarlega ógn við hagkerfið

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air telur að aukin tíðni flugferða beint á milli Evrópu og Bandaríkjanna, framhjá Íslandi, sé alvarleg ógn við íslensku ferðaþjónustuna sem og hagkerfið. Þetta skýri af hverju ákveðið hafi verið að bæta breiðþotum inn í flugflota WOW air, sem síðar varð flugfélaginu líklega að falli.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fermingarpeningunum stolið

Langþráð þriggja vikna frí Sigurðar Geirs Geirssonar og fjölskyldu til Torrevieja á Spáni fór heldur betur illa af stað. Strax á flugvellinum var tösku sem í voru meðal annars fermingarpeningar sonar hans stolið.

Innlent
Fréttamynd

Íslenskum feðgum byrlað eitur á Tenerife

Íslenskum feðgum var byrlað eitur, þeir rændir og síðan skildir eftir við ruslagám um hábjartan dag á Tenerife fyrir skemmstu. Fararstjóri segir málið óhugnarlegt en eitrið sem um ræðir vekur óhug.

Innlent