Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Hamilton nærri því að hætta 2009

Lewis Hamilton sagði breskum fjölmiðlamönnum í morgun að hann hefði verið nálægt því að hætta í Formúlu 1 árið 2009, eftir að hann var tekið á beinið fyrir að brjóta af sér og segja ósatt í fyrsta móti ársins í fyrra. Ólafur Guðmundsson var meðal dómara sem ræddi við Hamilton eftir atvik í brautinni.

Formúla 1
Fréttamynd

Indverskur ökumaður í Formúlu 1

Enn eykst flóran í Formúlu 1 því í dag var indverskur ökumaður tilkynntur sem liðsmaður HRT liðsins spænska sem er nýtt lið. Bruno Senna frá Brasilíu ekur einnig hjá liðinu. HRT stendur fyrir Hispania Racing Team.

Formúla 1
Fréttamynd

Serbar fá ekki inngöngu í F1

FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyioa 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu, eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni.

Formúla 1
Fréttamynd

Skandall í Formúlu 1

Ameríska Formúlu 1 liðið USF1 hefur hætt við .þátttöku í Formúlu 1 eftir margra mánaða undirbúning. Felipe McGouch, umboðsmaður Jose Maria Lopez sem átti að keyra fyrir liðið segir málið skandal fyrir Fornúlu 1.

Formúla 1
Fréttamynd

Rosberg sneggstur á rigningardegi

Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á Barcelona brautinni í dag á næst síðasta degi æfinga fyrir fyrsta mót ársins, eftir tvær vikur. Rigndi eftir hádegi sem takmarkaði möguleika ökumanna.

Formúla 1
Fréttamynd

Lokaæfingar keppnisliða í Barcelona

Formúlu 1 lið eru að leggja síðustu hönd á undirbúning sinn fyrir fyrsta mót ársins í Bahrain eftir hálfan mánuð. Þau keyra í Barcleona út þessa viku og mæta allir helstu ökumenn á svæðið með liðum sínum.

Formúla 1
Fréttamynd

FIA að skoða keppnishæfi USF1

Nýja bandaríska keppnislið USF1 er í vanda stat tog FIA , alþjoðabílasambandið hefur ákveðið að senda fulltrúa sinn til að skoða hvað er í gangi hjá liðinu, sem mætir ekki á ráslínuna í fyrsta mót og vill fá frest fram í fjórða mót ársins.

Formúla 1
Fréttamynd

Ferrari gagnrýnir FIA

Ferrari liðið gangrýnir FIA á heimasíðu sinni fyrir ævitýramennskuvarðandi fjölgun liða, nú þegar ljóst er að allavega tvö lið fá að keppa

Formúla 1
Fréttamynd

USF1 liðið sleppir fyrstu mótunum

Nýliðarnir frá Bandaríkjunum USF1 er að reyna semja við FIA um að fá að sleppa fyrstu fjórum mótunum á mótaskrá Formúlu 1 í ár. Liðið er ekki komið nógu langt með keppnisbíl sinn og ýmis byrjunarörðugleikar hafa háð liðinu.

Formúla 1
Fréttamynd

Dagur Buttons í æfingakastrinum

Heimsmeistarinn Jenson Button á McLaren náði besta tíma á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann varð um 0.3 sekúndum fljótari en Robert Kubica á Renault, en franska liðið hefur verið býsna sterkt á æfingum.

Formúla 1
Fréttamynd

Webber stakk af á Spáni

Ástralinn Mark Webber var langfljótastur á æfingu á Jerez brautinni á Spániu í dag. Hann ekur eð Red Bill og var á undan Spjánverjanum Fernando Alonso hjá Ferrari.

Formúla 1
Fréttamynd

Barrichello fljótstur i Jerez

Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello var fljótastur allra um Jerez brautina á Spáni í dag. Hann ekur á Williams Cosworth, en Rússinn Vitaly Petrov varð annar á Renault.

Formúla 1
Fréttamynd

Schumacher: Fjögur lið á toppnum

Michael Schumacher telur að fjögur lið séu með bestu bílanna í Formúlu 1 í dag, eftir æfignar síðustu vikna. Hann segir Ferrari, McLaren, Red Bull og Mercedes virðast líklegust til afreka, en þó sé erfitt að meta það til fulls að svo komnu máli.

Formúla 1
Fréttamynd

Sögufrægt merki aftur í Formúlu 1

Hið fornfræga Lotus merki var aftur kynnt til sögunnar á frumsýningu Formúlu 1 liðs frá Bretlandi, sem er staðsett í Norfolk í Bretlandi, en í eigu malasísk viðskiptajöfurs sem heitir Tony Hernandez.

Formúla 1
Fréttamynd

Heimamaðurinn Alugersuari fljótastur á Spáni

Spænski ökumaðurinn Jamie Alguersuari á Torro Rosso var fljótastur allra á Jerez brautinni í dag, þar sem væta gerði vart við sig annað slagið. Alguersuari er aðeins 19 ára gamall og með nýjan samning við liðið sem hann byrjaði með í fyrra

Formúla 1
Fréttamynd

Webber: Red Bull með sigurbíll

Ástralinn Mark Webber telur að nýi Red Bull bíllinn sé líklegur sigurvegari í Formúlu 1 mótum ársins, en hann keyrði bílinn eftir frumsýningu hans í vikunni og fór 99 hringi um Jerez brautina. Hann var þó aðeins með níunda besta tíma.

Formúla 1
Fréttamynd

Kubica ánægður með Renaultinn

Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum.

Formúla 1
Fréttamynd

Japaninn Kobayashi sneggstur á Sauber

Japaninn Kamui Kobayashi sýndi hvers hann er megnugur í dag þegar hann náði besta tíma á Sauber á æfingum á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð aðein s0.076 sekúndum á undan Sebastian Buemi á Torro Rosso.

Formúla 1
Fréttamynd

Nico Rosberg fljótastur á Spáni

Þjóðverjinn Nico Rosberg reyndist allra fljótastur á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur með Mercedes og var 0.1 sekúndum á undan Sebastian Buemi.

Formúla 1