Vetell: Meistaratitillinn markmiðið Þjóðverjinn Sebastian Vettel er með markmið sín á hreinu og stefnir á meistaratitilinn í Formúlu 1 á árinu með Red Bull, en liðið frumsýndi bíl sinn í morgun. Formúla 1 10. febrúar 2010 10:53
Red Bull frumsýndi 2010 bílinn Adrian Newey þykir snillingur í hönnun og nýi Red Bull hans var frumsýndur á Jerez brautinni á Spáni í dag. Red Bull bíllinn var mjög öflugur á seinni hluta liðins tímabils í Formúlu 1 og ökumenn liðsins hafa miklar væntingar til nýja tækisins að venju. Formúla 1 10. febrúar 2010 10:17
Mikilvægt tímabil framundan Adrian Sutil hefur verið hjá Force India síðustu ár og er bjartsýnn á komandi tímabil. Formúla 1 9. febrúar 2010 10:46
Force India frumsýnir keppnístækið Indverska Force India liðið sem er staðsett við Silverstone í Bretlandi frumsýndi 2010 ökutæki sitt í dag. Mark Smith hönnunarstjóri segir tækið framfaraskref frá fyrra ári. Formúla 1 9. febrúar 2010 10:34
Ekki pressa á Mercedes vegna Schumachers Nobert Haug hjá Mercedes segir að það sé engin sérstök pressa á liðinu, þó Michael Schumacher sé ökumaður þess. Formúla 1 5. febrúar 2010 12:21
Ferrari: Engin kraftaverk í Formúlu 1 Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir að Ferrari hafi unnið hörðum höndum að því að skapa öflugt ökutæki fyrir árið í ár. Liðið náði ekki tilsettum árangri í fyrra. Formúla 1 5. febrúar 2010 10:43
Meistarinn Button að venjast McLaren Heimsmeistarinn Jenson Button hefur unnið hörðum höndum að því að venjast McLaren liðinu og og bílnum á æfingum í Valencia, en hann gekk til liðs við liðið frá meistaraliði Mercedes. Hann telur að margt eigi eftir að koma í ljóst á næstu vikum varðandi hraða bílanna, en Ferrrari náði besta tíma síðustu daga. Formúla 1 4. febrúar 2010 11:05
Alonso heillaði heimamenn í Valencia Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Formúla 1 3. febrúar 2010 17:32
Auðkýfingurinn stoltur af Formúlu 1 liðinu Auðkýfingurinn Richard Branson er bakhjarl Virgin Formúlu 1 liðsins sem var kynnt á vefsíðu liðsins í morgun. Ökumenn liðsins eru Timo Glock sem áður var hjá Toyota og Lucas di Grassi sem er nýliði en var um tíma þróunarökumaður Renault. Formúla 1 3. febrúar 2010 12:10
Hamilton: Nýi bíllinn mun betri Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær. Formúla 1 3. febrúar 2010 11:20
Japaninn Kobayashi eldheitur í Formúlu 1 Japanski ökumaðurinn Kamui Kobayashi var næst fljótastur á eftir Felipe Massa á æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Massa var fljótastur í gær og liðsfélagi Kobayashi, Pedro de la Rosa var með næsta besta tíma á eftir Massa. Formúla 1 2. febrúar 2010 15:59
Ánægja með nýjan Williams Sam Michaels hjá Williams kveðst ánægður með nýjan Williams sam var frumsýndur í vikunn og er ekið á æfingum í dag. Williams samdi við Cosworth um vélar fyrir 2010 og liðið ók 75 hringi um Valencia brautina í gær. Formúla 1 2. febrúar 2010 13:51
Schumacher ámægður með nýja leikfangið Michael Schumacher er kampakátur að vera kominn aftur í Formúlu 1,, en hann ók með Mercedes í gær á æfingum í Valencia. Hann hóf ferilinn árið 1991, en tók sér þriggja ára hvíld og kom óvænt aftur í slaginn í ár. Hann er með þriggja ára samning við Mercedes liðið sem er stýrt af vini hans Ross Brawn. Formúla 1 2. febrúar 2010 11:24
Stigagjöfinni breytt í Formúlu 1 Verulegar breytingar verða á stigagjöf í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili, en FIA samþykkti í gær að gera róttækar breytingar. Formúla 1 2. febrúar 2010 10:59
Schumacher byrjar vel á æfingum Michael Schumacher hefur engu gleymt og sýndi það á fyrstu æfingu keppnisliða í Valencia á Spáni. Formúla 1 1. febrúar 2010 16:48
Tímamót á frumsýningu Torro Rosso Torro Rosso liðið frumsýndi 2010 Formúlu 1 bíl sinn í dag og Franz Tost segir um tímatmót að ræða. Ökumenn Torro Rosso verða sem fyrr Sebastian Buemi og Jamie Alguersuari. Formúla 1 1. febrúar 2010 12:29
De la Rosa og Kobayashi afhjúpa BMW Spánverjinn Pedro de la Rosa og Kamui Kobayashi sviptu hulunni af nýjum BMW Sauber keppnisbíl í dag, en báðir ökumenn hafa tryggt sér sæti hjá liðinu. Formúla 1 31. janúar 2010 16:58
Renault kynnti Kubica og Petrov Renault Formúlu 1 liðið frumsýndi nýtt ökutæki sitt í Valencia í dag og kynnti til sögunnar tvo nýja ökumenn. Pólverjann Robert Kubica og Rússann Vitaly Petrov. Formúla 1 31. janúar 2010 16:39
Button: Gaman að sjá rásnúmer 1 Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag. Formúla 1 29. janúar 2010 17:31
McLaren frumsýndi nýtt ökutæki McLaren frumsýndi í dag nýtt ökutæki fyrir komandi keppnistímabil og nefnist það MP4-25. Lewis Hamilton og Jenson Button munu aka bílnum og var hann sýndur í höfuðstöðvum liðsins í Woking í Surrey. Bíllinn er mjög vígalegur og er með Mercedes vél, sem meistararnir tveir fá til umráða. Formúla 1 29. janúar 2010 15:24
Forseti Ferrari kveikti í Schumacher Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. Formúla 1 28. janúar 2010 15:53
Alonso og Massa frumsýndu Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn. Formúla 1 28. janúar 2010 11:06
Forsetinn kynnti nýjan Formúlu 1 kappa Jose Maria Lopez frá Argentínu verður ökumaður nýja liðs USF1, sem er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum. Hann var um þriggja ára skeið þróunarökumaður Renault, en hvarf svo til síns heima og réði lögum og löfum mótaröðunm á heimavelli. Formúla 1 26. janúar 2010 13:31
Michael Schumacher: Titilinn er markmiðið Þjóðverjinn Michael Schumacher segir að Mercedes liðið hafi allt sem til þarf til að ná meistaratitilinum í Forúlu 1 á árinu, enda varð Ross Brawn meistari með Brawn liðinu sem er grunnur Mercedes. Formúla 1 25. janúar 2010 17:25
Schumacher og Rosberg kynntir hjá Mercedes Michael Schumacher og Nico Rosberg voru kynntir til sögunnar hjá Mercedes í Stuttgart í dag að viðstöddum 600 gestum í bílasafni Mercedes Formúla 1 25. janúar 2010 11:28
Alguersuari áfram hjá Torro Rosso Spánverjinn Jamie Alguersuari verður áfram ökumaður Torro Rosso samkvæmt fregnum frá liðinu. Hann byrjaði að keyra með liðinu ítalska í fyrra og var þá nýliði í Formúlu 1. Formúla 1 23. janúar 2010 11:15
Spánverjinn de la Rosa til BMW Spænski ökumaðurinn Pedro de la Rosa verður ökumaður BMW á þessu keppnistímabili og nú á aðeins eftir að ráða í fjögur sæti hjá þeim 13 Formúlu 1 liðum sem skipa ráslínuna. Formúla 1 19. janúar 2010 13:21
Button bjartsýnn með McLaren Heimsmeistarinn Jenson Button gekk til liðs við McLaren eftir að hafa unnið titilinn með Brawn í fyrra. Hann kann vel við sig hjá nýju liði og ekur með Lewis Hamilton. Formúla 1 18. janúar 2010 14:46
Verkefni Schumachers ekki auðvelt Gamla Formúlu 1 kempan Stirling Moss telur að verkefni Michaels Schumachers verði ekki auðvelt, þegar hann mætir aftur til leiks í Formúlu 1. Formúla 1 18. janúar 2010 12:51
Hvorki hyglað að Alonso né Massa Stefano Domenicali hjá Ferrari segir að Fernando Alonso verði ekki tekinn fram yfir Felipe Massa, þó hann sé nýliði hjá Ferrari og tvöfaldur meistari. Bæði Alonso og Massa viti að Ferrari er númer eitt, svo ökumenn liðsins. Þeir verði að spila sitt hlutverk. Formúla 1 13. janúar 2010 15:36