Sonur Schumachers 95 prósent ánægður með fyrsta kappaksturinn í Formúlu 1 Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michaels Schumacher, þreytti frumraun sína í Formúlu 1 í gær. Hann var að mestu ánægður með hvernig hún gekk. Formúla 1 29. mars 2021 10:30
Hinn goðsagnakenndi Murray Walker er látinn Murray Walker lést á föstudagskvöld, Walker er einna þekktastur fyrir litríkar lýsingar á Formúlu 1 sem og öðrum akstursíþróttum. Walker var 97 ára þegar hann lést. Bílar 15. mars 2021 07:00
Williams Formúlu 1 liðið var hakkað Williams Formúlu 1 liðið varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum sem brutust inn í gagnagrunn smáforrits (apps) sem liðið hafði smíða. Markmiðið með appinu var að gera fólki kleift að sjá nýja bíl liðsins í gegnum aukinn veruleika (AR - augmented reality). Málið þykir einkar óheppilegt þar sem einn af styrktaraðilum liðsins er Acronis, sem er netöryggis fyrirtæki. Bílar 8. mars 2021 07:01
Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum. Formúla 1 7. mars 2021 10:01
Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. Formúla 1 3. mars 2021 07:00
„Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. Formúla 1 21. febrúar 2021 08:01
Formúlustjarnan lenti í hjólreiðaslysi í Ölpunum Fernando Alonso ætlaði að snúa aftur í formúlu eitt í mars eftir tveggja ára fjarveru en gæti nú misst af byrjun formúlu eitt tímabilsins eftir að hafa lent í óhappi í Ölpunum. Formúla 1 12. febrúar 2021 08:32
Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. Formúla 1 31. desember 2020 18:31
Formúla 1 hefur þróað 100% sjálfbært eldsneyti Formúla 1 hefur þróað 100% sjálfbært eldsneyti úr lífrænum úrgangi. Eldsneytið er í prófunum hjá liðum í Formúlu 1 um þessar mundir. Bílar 21. desember 2020 07:01
McLaren selur 15% hlut í Formúlu 1 liðinu McLaren Group hefur selt hluta af Formúlu 1 liði sínu. Kaupandinn er bandarískt íþróttafjárfestingafélag. Kaupin tryggja enn frekar framtíð McLaren liðsins og hjálpa liðinu að komast í fremstu röð. Bílar 14. desember 2020 07:01
Verstappen vann síðustu keppni ársins Hollenski ökuþórinn Max Verstappen vann síðustu Formúlu 1 keppni ársins. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton sneri aftur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og endaði í 3. sæti. Formúla 1 13. desember 2020 15:30
Lewis Hamilton verður með um helgina Heimsmeistarinn í Formúlu 1 snýr aftur fyrir kappakstur helgarinnar eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og misst af síðasta kappakstri sem fram fór í Barein. Formúla 1 11. desember 2020 23:01
Hitti fólkið sem bjargaði lífi hans um helgina Ökuþórinn Romain Grosjean snéri aftur á Formúlu brautina í gær er hann þakkaði fólkinu sem bjargaði lífi hans fyrir aðstoðina. Sport 4. desember 2020 11:00
Schumacher keppir fyrir Haas á næstu leiktíð Mick Schumacher, sonur þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher, hefur skrifað undir hjá Haas og mun keppa með liðinu í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili. Formúla 1 2. desember 2020 10:30
Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Formúla 1 1. desember 2020 08:08
Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. Formúla 1 30. nóvember 2020 08:01
Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. Formúla 1 29. nóvember 2020 15:39
Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. Formúla 1 23. nóvember 2020 16:31
Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. Sport 20. nóvember 2020 08:30
Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. Formúla 1 15. nóvember 2020 12:31
Hamilton segir ekkert öruggt með framtíð sína Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,hefur gefið til kynna að hann gæti hætt keppni er þessu keppnistímabili lýkur. Formúla 1 2. nóvember 2020 07:00
Enn einn sigur Hamilton kom á Ítalíu Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Formúla 1 1. nóvember 2020 14:09
Hamilton tók fram úr Schumacher og er sá sigursælasti frá upphafi Lewis Hamilton vann eina Formúlu 1 keppnina í dag en hann kom fyrstur í mark í portúgalska kappakstrinum. Sport 25. október 2020 15:31
Schumacher yngri heiðraði Hamilton | Myndband Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1 kappakstrinum, jafnaði í dag met goðsagnarinnar Michael Schumacher er hann vann sinn 91. kappakstur í Formúlu 1. Formúla 1 11. október 2020 15:46
Hamilton jafnaði met Schumacher Lewis Hamilton jafnaði í dag met Michael Schumacher yfir flesta sigra í Formúlu 1. Formúla 1 11. október 2020 14:30
Schumacher þreytir frumraun sína á næstu vikum Mick Schumacher – sonur Michael Schumacher – mun þreyta frumraun sína í Formúlu 1 kappakstrinum í næsta mánuði. Formúla 1 29. september 2020 23:01
Framkvæmdastjóri Lamborghini tekur við Formúlu 1 Stefano Domenicali, framkvæmdastjóri Lamborghini og fyrrum liðsstjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1 mun taka við framkvæmdarstjórastöðu hjá Formúlu 1 á næsta ári. Bílar 28. september 2020 07:01
Aston Martin fær Sebastian Vettel til liðs við sig Racing Point liðið í Formúlu 1 mun skipta um nafn eftir yfirstandandi tímabil. Liðið mun þá kallast Aston Martin og miðað við fjárfestinguna sem er að eiga sér stað í innviðum og ökumönnum ætlar liðið sér stóra hluti. Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 mun koma til liðs við Aston Martin, frá Ferrari fyrir næsta tímabil. Bílar 11. september 2020 07:00
Nýr samningur mun brúa bilið milli liða í Formúlu 1 Öll tíu liðin sem keppa í Formúlu 1 hafa skrifað undir samning sem mun brúa bilið milli liðanna. Formúla 1 20. ágúst 2020 23:00
Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Formúla 1 16. ágúst 2020 22:30