Öllum frá Iceland Express sagt upp störfum hjá Wow Flugfreyjum og flugmönnum sem störfuðu fyrir Iceland Express hefur verið sagt upp störfum. Fólkið hafði ekki unnið síðan Wow Air tók reksturinn yfir fyrr í október. Nýr flugrekandi líklega kynntur í dag. Viðskipti innlent 30. október 2012 08:00
Matthías Imsland hættur hjá WOW Matthías Imsland, framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Wow air, hefur látið af störfum hjá félaginu, að því er fram kemur í á Viðskiptablaðinu. Matthías var einn helsti driffjöðurinn að stofnun Wow air en hann var áður forstjóri Iceland Express. Skúli Mogensen, eigandi WOW, keypti fyrr í vikunni allan rekstur Iceland Express og sagði þá viðbúið að eitthvað starfsfólk myndi missa vinnuna. Viðskipti innlent 25. október 2012 10:59
Wow air kaupir Iceland Express Skúli Mogensen lagði enn meira fé inn í Wow air til að geta keypt Iceland Express. Kaupverðið ekki gefið upp. Pálmi Haraldsson sá ekki fram á annað en tap í "núverandi samkeppnisumhverfi“. Viðskipti 24. október 2012 06:00
Skúli og Baldur ætla að þjóna farþegum Tveir helstu stjórnendur WOW Air, Skúli Mogensen stjórnarformaður og Baldur Oddur Baldursson forstjóri, þjónuðu flugfarþegum í jómfrúarflugi félagsins til Parísar á fimmtudagsmorgun. Viðskipti innlent 2. júní 2012 16:54
WOW Air flýgur til tólf staða í Evrópu Lággjaldaflugfélagið WOW Air hóf sölu farmiða í gær en fyrstu flug félagsins verða 1. júní 2012. Viðskipti innlent 24. nóvember 2011 11:00
Um 600 hafa sótt um hjá WOW air WOW air hefur borist tæplega 600 umsóknir um fjórar stjórnunarstöður og ótilgreindan fjöld af sumarströfum flugliða sem auglýst voru fyrir helgi. Viðskipti innlent 31. október 2011 22:08
Lega landsins mikilvæg í ferðaþjónustu Starfsemi Icelandair á árinu 2009 hefur í öllum aðalatriðum gengið vel, og að í heild sé árið sömuleiðis nokkuð gott þegar litið er til ferðaþjónustu um landið allt. Skoðun 6. janúar 2010 00:01
Ferskum fiski frá Kanada dreift um Keflavíkurflugvöll Útvegsfyrirtæki á Nýfundnalandi í Kanada eru að hefja tilraunir með útflutning á ferskum fiski til Evrópu, sem dreift yrði frá Kefalvíkurflugvelli. Innlent 23. nóvember 2007 08:01
Líkur á samruna flugfélaga Jean-Cyril Spinetta, stjórnarformaður og forstjóri fransk-hollenska flugfélagsins Air France-KLM, greindi frá því í gær að flugfélagið ætti í viðræðum við ítalska ríkisflugfélagið Alitalia. Viðræðurnar geta leitt til samruna flugfélaganna en slíkt hefur verið á borðinu í langan tíma, að hans sögn. Viðskipti erlent 28. nóvember 2006 06:15
Vilja að Bandaríkjamenn borgi fyrir rannsóknir og hreinsun Landvernd og systurfélög hennar annars staðar á Norðurlöndum vilja að Bandaríkjamenn borgi fyrir rannsóknir og hreinsun þeirra svæða sem varnarliðið hefur mengað undanfarna áratugi. Þau segja brýnt að bregðast skjótt við enda stutt í að herinn fari. Innlent 8. ágúst 2006 18:45
Niðurstöður Skerjafjarðarflugslyss Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Innlent 25. júlí 2005 00:01